Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 28
18 MENNTAMÁL I. fl. 9.27 II. fl. 8.33 III. fl. 7.66 IV. fl. 6.95 Við vorpróf í lok 8 ára bekkja voru tölurnar þessar: I. fl. 8.83 II. fl. 7.73 III. fl. 6.70 IV. fl. 5.04 Mismunur flokkanna er greinilegur, einkum við lok 8 ára bekkja. Meðaltala úr Levinprófinu í Kópavogssafninu (301 barn) var 13.0, eða nokkru hærri en í Reykjavík. Standard-dreifi- tala var 10.3. Þá skal skýrt frá fylgnitölum milli þroskaprófsins og einkunna í lestri og reikningi við lok 7 og 8 ára bekkja. Reikningur 0.47 0.65 Lestur Vorpróf 7 ára 0.47 Vorpróf 8 ára 0.41 Athyglisvert er hve fylgnin er lág við lestur, þótt hún sé raunar talsverð. Hún er og heldur lægri en í Reykjavík og lækkar við vorpróf 8 ára. (Hugsanlegar skýringar verða ekki raktar hér, en á það skal benda, að hópurinn er ekki stór — 140 börn.) öðru máli gegnir með reikning, þar vex fylgnin mjög skarpt við vorpróf 8 ára og verður þá að teljast mjög sterk. I Kópavogi voru öll þau börn, sem tóku Levinprófið einn- ig einstaklingsprófuð með greindarprófi dr. Matthíasar Jónassonar. Fór sú prófun fram hvort haust, strax og hóp- prófinu var lokið. Voru seinustu börnin prófuð í jan. það skólaár, er þau sátu í 7 ára bekk. Greindarprófstilraunin hefur sjálfstætt gildi og vonandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.