Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.04.1961, Blaðsíða 31
MENNTAMÁL 21 Skal og enn fram tekið, að þessi skýrsla gefur ekki rétta heildarmynd af tilrauninni. Mörgum mikilvægum atrið- um er alveg sleppt og öðrum þjappað um of saman. í fyrsta lagi skyldi varast að álíta skólaþroska jafn- gilda greind eða greindarþroska. Að vísu er vafalaust, svo sem ljóst er af hárri fylgni milli þroskaprófanna og greind- arprófsins, að almenn greind, eins og hún er mæld með greindarprófi, virðist vera snarasti þátturinn í skóla- þroskanum (þ. e. eins og hann kemur fram á þroskapróf- unum). Hitt er jafnvíst, að innihald prófanna og þó einkum gjörólíkar aðstæður, er þau eru lögð fyrir, valda því, að þau reyna á mjög mismunandi þætti hjá barninu og með ólíkum hætti. Einkum verkar félagsþroski eða vanþroski sterkt á frammistöðu barns á þroskaprófi, sem er hóppróf, en þessa gætir miklu minna við einstaklingspróf. Fylgni lestrareinkunna við þroskapróf var heldur lág, frá 0.44 upp í 0.56. Ég hef tilhneigingu til að túlka þessa fremur lágu fylgni á þann veg, að röðun í bekki fyrstu skólaárin sé ekki ýkja mikilvæg, jafnvel ekki heppileg. Fylgnitalan milli lesturs og greindarprófs í Kópavogi var jafnvel enn lægri og styrkir framangreinda ályktun. Fylgni við reikning var að vísu nokkru hærri við vorpróf í 8 ára bekkjum. Ef eingöngu er litið á Kópavogssafnið, virðist mega álykta, að miðað við árangur í lestrarhraða og reikningi tvö fyrstu skólaárin, þá hafi greindarprófið, litið á öll börnin sem heild, ekki reynzt hóti betri mælikvarði til forsagnar en þroskaprófið. Þó er ég sannfærður um, og mun sjálfsagt unnt að sanna síðar, að einstaklingsprófið sýndi með miklu meiri nákvæmni raunverulega greind barnanna eins og hún birtist í orðskilningi og hæfni þeirra til sértækrar hugsunar. Að sinni mun ég því hallast að þeirri skoðun, að árang- ur við lestrarnám sé að allverulegu leyti óháður greind,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.