Menntamál


Menntamál - 01.04.1961, Side 86

Menntamál - 01.04.1961, Side 86
76 MENNTAMÁL BÓKAFREGNIR Örn Snorrason: ÍSLANDSSÖGUVÍSUR. Bókaúgáfan Norðri. 1959. Skólafólk hefur lönguni neytt ýmissa bragða til þess að festa sér námsefni í minni. Algengast er að ríma efnið, því að sú reynsla er gömul, að kvæðin hafa þann kost með sér, að þau kennast betur og lærast ger en laust mál. Margir hafa því spreytt sig á að setja saman minnisvísur,- sumir lianda sjálfum sér einum, aðrir lianda öldunt og óbornum, sem í sömu sporum eiga eftir að standa. Til eru gamlar minnisvísur, sem hvert mannsbarn kann og mega heita hluti af menningararfi þjóðarinnar. Ut hafa einnig komið minnis- vísur, sem eru svo klúðurslegar, að illmögulegt er að læra þær, og það eru víst ekki vel heppnaðar minnisvísur. Íslandssöguvísur Arn- ar Snorrasonar, sem eru tilefni þessarar litlu umsagnar, minnisvísur úr sögu landsins, hafa þann meginkost að vera auðlærðar, margar þeirra festast fyrirhafnarlaust og sjálfkrafa í minni, af því að þær eru smellnar og hnyttnar. Annars eru það ekki ýkjur, að sá stofnar sér í mikinn liáska, sem tekur sér fyrir hendur að yrkja minnisvísur handa öðrum. Honum er sá vandi á höndum að koma sem mestu efni fyrir í sem fæstum orðum og þrengstum bragarhætti, steintroða minnsta pokann, sem hægt er að komast af með. Og hann verður að troða snoturlega. Það er engin kúnst að krækja alls konar orðaleppum utan um tiltekið efnisatriði einhvern veginn og einhvern veginn og kalla það minn- isvísu. Minnisvísnahöfundur, sem vandur er að virðingu sinni, get- ur ekki verið þekktur fyrir meiningarlausa hortitti, sem koma eins og fjandinn úr sauðarlegg. Ef hann neyðist til að nota eitthvað sem kalla mætti hortitti — og seint mun hann komast með öllu hjá slíkri holufyllingu — þá dulbýr hann þá og fær þeim það hlutverk að minna á eitthvað, scm varðar meginefni vísunnar. Meginkrafan til minnis- vísu er þessi: Vísan verður að vera full af efni, sem allt lýtur að því sama, gjarnan yljuð af góðlátlegri glettni, þar til og með liðlega vaxin og lögulega til fara, laus við subbuskap og klúður, þótt aldrei nema hún sé minnisvísa og þykist ekki vera skáldskapur. Hvernig hefur Erni Snorrasyni tekizt í Íslandssöguvísum sínunt að svara þessari kröfu? Að mínum dómi vel, oft ágætlega. Vísurnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.