Vorið - 01.09.1964, Page 25
SÍÐASTI SKÓLADAGURINN
EFTIR SVERRE BY, SKÓLASTJÓRA
— Já, á morgun er síðasti skóladag-
Urinn — og prófið. — Það er Sólveig
^ang, kennslukona á Sólvöllum, sem
Segir þetta.
-— Þá koma foreldrarnir hingað og
ef til vill fleiri. Foreldrafélagið ætlar að
8efa öllum börnunum súkkulaði og hin-
unr fullorðnu kaffi, hef ég heyrt.
— Síðasti skóladagurinn, segir hún
aftnr.
'— Það er mikilvægur dagur fyrir
ykkur öll og mig líka. Þá eigið þið að
sýna, hvað þið hafið lært í vetur, og
Svo fáið þið sumarleyfi. Sumarleyfi, en
svo eru sum ykkar, sem hverfið úr skól-
anurn fyrir íullt og allt.
Hún lítur til þeirra Eilífs og Arngríms
Uln leið og hún segir þetta. En þeir eru
Hiðinlegir eins og þeir hafa verið all-
an veturinn. Þeir sýna hvor öðrum hnef-
ana, snúa sér svo að hinum börnunum
§lottandi.
Kennslukonan verður ströng á svip-
1Un, þegar hún sér þetta. Hún ætti að
ayíta þá. Hún ætti að tala alvarlega
v’ð þá og segja hvílík plága þeir hafa
verið henni allan veturinn. Fyrsta dag-
1Un, sem þeir komu í bekkinn glottu þeir
°g grettu sig framan í hin börnin til að
fa þau til að hlæja. Og svona hafa þeir
^agað sér allan veturinn. Þeir hafa
hvíslað og masað í hálfum hljóðum,
kastað bréfkúlrun um bekkinn og verið
vondir við hin börnin til að gera henni
erfitt fyrir. Þegar þeir áttu að lesa upp
hátt, brunuðu þeir áfram og tóku ekki
til greina leiðbeiningar hennar. Það var
einn slíkan dag, sem hún missteig sig
gagnvart Arngrími. Hann átti að lesa
fallegt jólakvæði, en hann breytti orð-
unum, skældi sig og vildi ekki hætta,
þegar hann var beðinn um það.
Þá gekk hún til hans og tók í eyrað
á honum.
— Æ, æ, hrópaði hann. Hann hróp-
aði eins hátt og hann gat og gerði hin
börnin hrædd, — og hana einnig. Þeg-
ar hún fór frá honum, hélt hann hend-
inni um eyrað, eins og hann fyndi til
og um leið glotti hann til félaga sinna.
Fyrst hugsaði hún i alvöru um að
gefast upp og sækja um stöðu annars
staðar. En á næsta andartaki vék hún
burt þeirri hugsun. Að gefast upp fyrsta
árið, sem hún hefði skóla? Flýja af víg-
vellinum og láta tvo óþekktaranga verða
sigurvegara? — Nei, það mátti ekki
koma fyrir.
Frá þessum degi skipti hún sér aldrei
neitt af þeim Eilífi og Arngrími. Hún
talaði aldrei við þá og spurði þá varla
neitt. í stað þess lagði hún alúð við
VORIÐ 119