Heima er bezt - 01.12.1962, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.12.1962, Blaðsíða 3
NÚMER 12 . DESEMBER 1962 12. ÁRGANGUR (ST'lbMt ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyfhrlit Bls. Klukknahljóð Gestumblindi 404 Sálfarir Kristján Eíalldórsson 407 Við hvað ólst Hulda skaldkona upp Aðalbjörg Benediktsdóttir 408 Sýnir Guðríðar Guðbrandsdóttur Jóh. Ásgeirsson 413 Klukkan er að verða fjögur Alexander Jóhannsson 414 Hvað ungur nemur — 419 Menn, sem ég man Stefán Jónsson 419 Ljóðaþáttur Stefán Jónsson 421 Hold og hjarta (fyrsti hluti) Magnea frá Kleifum 424 Eftir Eld (tíundi hluti) Eiríkur Sigurbergsson 427 Skammdegisminningar bls. 402. — Áskriftargjald hækkar bls. 423. — Bókahillan bls. 430. — Krossgáta bls. 432. — Verðlaunagetraun bls. 433. — Barnagetraun bls. 434. — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 435. Kápa: Kristján Kristjánsson og Bjarni Sigurðsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . 1 Ameríku $4.00 Verð í lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, simi 2500, Akureyri Abyrgðarmaður: Sigurður O. Björasson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri vafasamt er hvort nokkuð hefur átt jafnríkan þátt í að skapa hina miklu einingu margra hinna gömlu og góðu heimila en einmitt kvöldvökurnar, fyrst með skemmti- og fræðilestri sínum og síðan með hinum stutta húslestri, sem aliir tóku þátt í áður en gengið var til hvílu. En tími kvöldvakanna er Hðinn og kemur ekki aftur, fremur en vér fáum snúið hjóli tímans. Því valda gjör- breyttar aðstæður í þjóðfélaginu. En við, sem munum þær, hvörflum huganum til þess tíma, er við sem börn eða unglingar hlökkuðum til þeirra sem unaðsstunda, og ef til vill verða fróðleiksmolar þeir, sem vér nám- um þá, það sem lengst geymist í fylgsnum hugarins af öliu því, sem vér höfum lært um ævina. St. Std. Heima er bezt 403

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.