Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 7

Æskan - 01.11.1963, Blaðsíða 7
 Ljós voru tendruð og látin Ioga um allan f— )ieinn. Kertin og laufabrauðið sótt fram „ emmuloft og borið inn í búr. Þar skammt- , 1 húsfreyjan fólkinu, hverjum sinn disk, nSikjöt, magála, sperðil, smjör og brauð k flot og hlaða af laufabrauði ofan á. ' erk að hnoða og breiða út laufabrauðið, og skiptu °nur því með sér, en allir hjálpuðust að því að skera : ö fff- Voru sumir karlmenn miklir snillingar við laufa- fduðsskurð. Á vökunni var svo brauðið steikt í tólg, 1 aðið upp í trog og farið varlega með það, því að það <u nijög þunnt og brothætt. Síðan var það geymt frammi ^ skemmulofti eða einhverjum öðrum afviknum stað til l°la. Þðtti bezt að búa það til svo sem viku áður en átti - nota það. Laufabrauð geymist mjög lengi óskemmt. n ég, að gömul kona heima gaf okkur börnunum , _ a°rauð upp úr kistu sinni á páskum og var það sem Jólum. — Áður fyrr var laufabrauð búið til úr sigt- ®u rúgmjöli, en þegar ég man fyrst til, var einungis íveiti notað í það. j.j ^ óorláksdag var jólahangikjötið soðið. Pottkökur og atbrauð var bakað til allra jóladaganna og þurfti mikils ^ ’ því að vel var skammtað. Jólabrauð og kleinur mátti e 'bir ekki vanta og fínar smákökur, sem enn þá tíðk- ’ voru líka bakaðar á öllum efnaheimilum. Baðstof- Var þvegin, rúmföt viðruð og hreinar rekkvoðir og ver fatin ■ að Petr 1 stor- í fjósinu. i öll rúm. Á aðfangadag átti „fátækraþurrkurinn" b°ma. Hann var handa þeim, er voru svo snauðir að attu ekki til skiptanna, en þvoðu allt sitt að morgni ^þ'Tftu að fá það fullþurrt að kvöldi. eSar á leið aðfangadaginn flýttu sér allir að ljúka urt Um f>uast um sem bezt. Börnin voru böðuð , l)v°ttabala, þar sem hlýjast var, stundum t|(;;,kurnar þvoðu sér um höfuðið, kembdu greiddu og á tU^U ~ liær hárprúðari í margar fléttur, sem þöktu Peim bakið, eins og breiða. Allir bjuggust í sín beztu kj /’ þ° var það altítt, að þær konur, sem ekki fóru til it (aftansöngs), létu stokkpeysuna hvíla á kistubotn- aðf!"’ en klæddust í hennar stað ljósri léreftstreyju, fóðr- ."Kr’ peysupilsið og svuntuna. Man ég vel, hve liríf- og j 11U l fannsr þessi Ijósi búningur heimiliskvennanna Úki VC^ mer Þótti hann fara við öll ljósin og jóladýrð- Klæddust stúlkurnar sjaldan þessum rósóttu lérefts- yjum nema á hátíðum. — Karlmenn kepptust við að vera komnir inn frá gegningum fyrir klukkan sex, því að þá var heilagt orðið. Stúlkurnar færðu þeim allt, er þeir þurftu til að þvo sér og klæðast, hver stúlka sínum þjón- ustumanni. Allir töluðu lágt og blítt og áminntu börnin um að láta ekki illa. — Öllum húsdýrum hafði verið gef- ið meira og betra fóður en hversdagslega og ekki mátti gleynta að kasta moði fyrir snjótittlingana og fara með eitthvað gott út á hólinn til bæjarhrafnanna. Ljós voru tendruð og látin loga um allan bæinn. Kertin og laufa- brauðið sótt fram á skemmuloft og borið inn í búr. Þar skammtaði húsfreyjan fólkinu, hverjum sinn disk, hangikjöt, magál, sperðil, smjör og brauð og flot og lilaða af laufabrauði ofan á. En þetta var til jóladagsins. í pottinum kraumaði jólagrauturinn og Mývatnssilung- urinn var byrgður niður í öðrum potti, brenn heitur. í dölum Suður-Þingeyjarsýslu var það venja, að sækja sil- ung til jólanna upp í Mývatnssveit. Var hann borðaður á jólanóttina með jarðeplum, brauði og smjöri og hnaus- þykkur lirísgrjónagrautur með sykri, kanel og smjöri á á eftir. Síðar um kvöldið var svo drukkið sætt kaffi. Allir fengu jólakerti, oftast fleiri en eitt. Sjálf jólahelgin hófst með því, að lesinn var jólalest- urinn og sálmur sunginn, bæði fyrir og eftir. Síðan var sezt að snæðingi. — Að máltíðinni lokinni bjuggust þeir til aftansöngs á kirkjustaðnum, sem þangað ætluðu. Hin- ir sátu heima og hvíldu sig eftir erfiði dagsins, lásu í guðsorðabókum, rauluðu eftirlætissálmana sína upp úr sálmabókinni, töluðu hljóðlega saman og sýndu hver öðr- um jólagjafifnar. Börnin kveiktu á kertunum sínum, horfðu inn í ljósið og sáu guðs dýrð í litla loganum. Til forna var aftansöngur haldinn á jólanótt, en talið er að hann hafi lagzt niður skömmu fyrir miðja átjándu öld. — Þegar ég var barn voru jólanæturtíðir aftur upp teknar. Mun ég hafa verið um tíu ára gömul, þegar fyrsti aftansöngur var haldinn á ný í Þverárkirkju í Laxárdal. — Það var talað um að nú ætti að verða aftansöngur, og allir fóru til kirkju. Aldrei gleymi ég þeim dýrðarljóma, sem mér fannst vera yfir þessari guðsþjónustu. Allt var ★ ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.