Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1963, Side 9

Æskan - 01.11.1963, Side 9
fí Att uppi í fjöllunum, þar sem snarbrött klettabelti gnæfa há °§ hrikaleg og virðast óyfirstíganleg hverjum mennskum manni, þar er heimkynni drekans ægilega, sem allir 1 iandinu óttast. Wann hefur lifað þarna frá ómuna- tið 0g hefst yjg f laellf einum dimm- og stórum. þótt hann sé svo ægilegur ásýnd- 11111 °g grimmur, að engin orð fái lýst, |Ja leggja menn ætíð leið sína úr byggðum landsins upp á fjöllin, því 1 lielli drekans er gull, gull í ótelj- 'Uldi tunnum og kistum. 'ijálfur liggur drekinn ætíð í hellis- niUnnanum og gljáir á skrokk hans, P;ikinn gullpeningum og sieikir hann Pd með eldrauðri tungu sinni. luá alda öðli hafa menn lagt land Uudir fót upp í fjöllin af óslökkvandi 1 m eltir gulli, en enginn hefur kom- . altur, líkami þeirra hafa árnar bor- ll1 sjávar, og nú var þessi harma 'Hga svo gömul sem þjóðin, er landið yggði. Konungur landsins liafði oft 15 boð út ganga, að hver sá, er Uuuið gæti ;i drekanum, skyldi öðlast <,|1(mu sína að sér látnum. þögn öræfanna, hugfanginn í þessari kyrrð í hinum undurfögru fjallasöl- um um hásumarið, þegar næturnar eru síbjartar og dagurinn og ljósið taka völdin, þegar nóttin fellir álaga- liam sinn og hverfur inn í ljósið með deginum. ®ftir Jóhönnu Brynjólfsdóttur. Nú var svo komið, að landið var lðið félaust, landsmenn höfðu lifað eugí um efni fram og við blasti neyð- arástand. ^ ^n víkjum nú sögunni að litlu udabýli í einni afskekktustu sveit Undsi nm ns. Þar býr bóndi með syni sín- e,uum barna, Marxusi. Maríus sextán ára að aldri og missti móð- P lna> er hann var smádrengur, og llu þeir feðgarnir haldið búinu sam- aix. ^legar drengurinn situr einn yfir Uu nralangt uppi í fjöllunum, er °umræðanlega sæll í endalausri llann Og heiðalöndin friðsæl og unaðsleg angandi af gróðurilmi seiða frarn fyrsta ljóðið hans. Sem öðrum sonum landsins berst Maríusi til eyrna, hvernig hag lands- ins er komið og grípur hann sterk þrá eftir að reyna krafta sína og þol og skýrir hann föður sínum frá þessari löngun sinni. En faðir hans segir honum að ekk- ert vopn vinni á drekanum, en heyrt hafi hann í æsku sinni, að eitthvað sé ]>að þó, er vinni á honum, en samt viti enginn enn, hvað það er. Og verður ]xað úr, að hann kveður föður sinn og lieldur af stað úr heima- högum. Það er heitt í veðri, hásumar, þegar drengurinn leggur land undir fót. Giösugir vellirnir bylgjast í sumar- golunni, stöku sinnurn þýtur fugl upp fyrir framan hann, og söngur hans kveður við um stund í kyrrðinni. Glaður og liress heldur hann áfram, þar til hann setzt niður á mosagróinn stein og virðir fyrir sér fjölskrúðug blómin, þreytan í limum lians vekur aðeins fögnuð hjá honum að íá að sofna undir berum himninum, láta hugann líða inn í víðbláinn og svífa inn í svefninn á vængjum sumarnæt- urinnar. Hann vaknar árla við fugls- kvak, sem þagnar óðar, lengi heyrist ekkert lxljóð og drengurinn livílist enn á mjúkum mosakodda og lætur hugann reika áfram milli svefns og vöku, unz hann er glaðvaknaður, tek- ur mal sinn og fær sér bita, gnægð bei ja þekur hlíðarnar í kring, og lxann tínir sig saddan af bláberjum. Oft verða á vegi hans lækir og lind- ir með tæru bergvatni, þar sem hann

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.