Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1963, Page 41

Æskan - 01.11.1963, Page 41
t Trá <færeyjut\ Iþessari frásögn verður lítillega sagt frá þeirri íþrótt eyjaskeggja að síga í björg til fuglaveiða. I'Uglatekjan er ekki atvinnuvegur sv° að orð sé á gerandi, fremur en gnndarveiðin. Allur þorri Færeyinga þekkir ekki reglulega fuglatekju. Hún er stunduð við strendur úthafsins, þar Sern fuglabjörgin eru. Ókleif fuglabjörgin eru kynlegur heimur, fullur einkennilegrar fegurð- ar> haldinn svimandi ógn. Hengiflug- er krökkt af óvæntum tilbreyting- llIn, þegar að er gáð. Þar eru útskot °g brúnir, holur og geilar og glufur. gát á sigmanni á háskaför hans nið- ur í undirdjúpin, taka eftir merkj- um hans og kalla boð til hans. Bjargmaður hefur jafnan með sér háfstöng. Það er þriggja til fjögurra metra löng tréstöng, sem greinist fremst í tvær greinar og er háfpokinn á milli þeirra. Það er æsandi mjög að síga. Sá maður, sem ætlar að hanga í vað 300—600 metrum fyrir ofan ólg- andi sjó, má ekki finna til lofthræðslu. Hann notar stöngina til þess að ýta sér frá bjarginu, og tyllir tánum í það um leið, til að aftra þvi, að snúist upp á vaðinn. Helzta, og raunar eina íþrótt eyjaskeggja. á niðurleið, er sú, að vaðurinn iosi grjót og það hrynji á hann. En sterkar taugar þarf til að síga. Helzt þarf að horfa stöðugt beint í bjargið. Menn sundlar, ef þeir líta niður í sjóinn, en óróðurinn er svo frjór, þar sem jarö-ilættan> sem steðjað getur að sigmanni Vegstoddi er, að það minnir helzt á intabeltið. Geislar sólarinnar falla oft beint á bjargið, svo að af því verður sterkur, rakur hiti, en drítur fuglanna er bezti áburður. i';tra má til veiða í björgin hvort Sem nienn vilja heldur frá sjó eða iandi. Báðar aðferðirnar er ámóta bættulegar, en að síga í vað frá bjarg- blúninni niður á veiðistaðinn er oft- <lst talin miklu skemmtilegri. bndi vaðsins er festur í svonefnt Sig3sæti, sem spennt er um mitti og læri sigmanns, og situr hann, er hann Slgur. Hinn vaðsendinn er festur um J> sem rekinn er tryggilega í jörð- llla a brún bjargsins. óftast taka 4—6 menn þátt í því, clð 1 f l I tata mann síga og draga hann aftur UPP- Sá, sem þeirra er elztur og reynd- ‘lstllr, situr fremstur og reynir að hafa verra er þó að líta upp. Efsti hluti vaðsins liverfur, svo að liann sýnist vera slitinn nokkru fyrir ofan sig- manninn. Þegar sigmaður er kominn á hæfi- legan veiðistað, leysir hann vaðinn af sér og bindur hann við snös, til þess að vera viss um að geta náð í hann aftur. Nú hefst sjálf veiðin. Fuglarnir eru á flugi, þegar gola blæs með björgun- um. Þeir fljúga í stórhópum, oítast í hringi. Veiðimaður grípur þá í liáf- inn, um leið og þeir fljúga fram hjá honum. Hann rennir stönginni aftan undir fuglinn og grípur hann í háf- inn með liðlegri sveiflu. Duglegur veiðimaður getur veitt upp undir 1200 fugla á dag. En hann verður að stunda veiðina af gætni og hlífð, taka ekki gömlu luglana, sem eru að koma heim með síld í nefinu handa ungunum sínum. Þeir eru auð- þekktir á berum bletti á bringunni, þar sem þeir hafa legið á egginu. Ekki er þægilegt að dvelja í fugla- bjarginu. Hitinn er óþolandi seinni hluta dagsins. Bjargið er sleipt af raka og drít. Bjargmaðurinn verður ataður út, og oft verður hann að Sigmaður horfir niður bjargið. 321

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.