Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1963, Síða 41

Æskan - 01.11.1963, Síða 41
t Trá <færeyjut\ Iþessari frásögn verður lítillega sagt frá þeirri íþrótt eyjaskeggja að síga í björg til fuglaveiða. I'Uglatekjan er ekki atvinnuvegur sv° að orð sé á gerandi, fremur en gnndarveiðin. Allur þorri Færeyinga þekkir ekki reglulega fuglatekju. Hún er stunduð við strendur úthafsins, þar Sern fuglabjörgin eru. Ókleif fuglabjörgin eru kynlegur heimur, fullur einkennilegrar fegurð- ar> haldinn svimandi ógn. Hengiflug- er krökkt af óvæntum tilbreyting- llIn, þegar að er gáð. Þar eru útskot °g brúnir, holur og geilar og glufur. gát á sigmanni á háskaför hans nið- ur í undirdjúpin, taka eftir merkj- um hans og kalla boð til hans. Bjargmaður hefur jafnan með sér háfstöng. Það er þriggja til fjögurra metra löng tréstöng, sem greinist fremst í tvær greinar og er háfpokinn á milli þeirra. Það er æsandi mjög að síga. Sá maður, sem ætlar að hanga í vað 300—600 metrum fyrir ofan ólg- andi sjó, má ekki finna til lofthræðslu. Hann notar stöngina til þess að ýta sér frá bjarginu, og tyllir tánum í það um leið, til að aftra þvi, að snúist upp á vaðinn. Helzta, og raunar eina íþrótt eyjaskeggja. á niðurleið, er sú, að vaðurinn iosi grjót og það hrynji á hann. En sterkar taugar þarf til að síga. Helzt þarf að horfa stöðugt beint í bjargið. Menn sundlar, ef þeir líta niður í sjóinn, en óróðurinn er svo frjór, þar sem jarö-ilættan> sem steðjað getur að sigmanni Vegstoddi er, að það minnir helzt á intabeltið. Geislar sólarinnar falla oft beint á bjargið, svo að af því verður sterkur, rakur hiti, en drítur fuglanna er bezti áburður. i';tra má til veiða í björgin hvort Sem nienn vilja heldur frá sjó eða iandi. Báðar aðferðirnar er ámóta bættulegar, en að síga í vað frá bjarg- blúninni niður á veiðistaðinn er oft- <lst talin miklu skemmtilegri. bndi vaðsins er festur í svonefnt Sig3sæti, sem spennt er um mitti og læri sigmanns, og situr hann, er hann Slgur. Hinn vaðsendinn er festur um J> sem rekinn er tryggilega í jörð- llla a brún bjargsins. óftast taka 4—6 menn þátt í því, clð 1 f l I tata mann síga og draga hann aftur UPP- Sá, sem þeirra er elztur og reynd- ‘lstllr, situr fremstur og reynir að hafa verra er þó að líta upp. Efsti hluti vaðsins liverfur, svo að liann sýnist vera slitinn nokkru fyrir ofan sig- manninn. Þegar sigmaður er kominn á hæfi- legan veiðistað, leysir hann vaðinn af sér og bindur hann við snös, til þess að vera viss um að geta náð í hann aftur. Nú hefst sjálf veiðin. Fuglarnir eru á flugi, þegar gola blæs með björgun- um. Þeir fljúga í stórhópum, oítast í hringi. Veiðimaður grípur þá í liáf- inn, um leið og þeir fljúga fram hjá honum. Hann rennir stönginni aftan undir fuglinn og grípur hann í háf- inn með liðlegri sveiflu. Duglegur veiðimaður getur veitt upp undir 1200 fugla á dag. En hann verður að stunda veiðina af gætni og hlífð, taka ekki gömlu luglana, sem eru að koma heim með síld í nefinu handa ungunum sínum. Þeir eru auð- þekktir á berum bletti á bringunni, þar sem þeir hafa legið á egginu. Ekki er þægilegt að dvelja í fugla- bjarginu. Hitinn er óþolandi seinni hluta dagsins. Bjargið er sleipt af raka og drít. Bjargmaðurinn verður ataður út, og oft verður hann að Sigmaður horfir niður bjargið. 321
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.