Æskan - 01.07.1968, Síða 18
Ævintýri HERAKLESAR
I líindi ])ví, sem Armenia
iieitir, byggði á þeim tímum
lier])jóð ein mikil, og réðu þar
kvenmenn einir. Þær konur
kölluðust skjaldmeyjar. Þær
liöfðu ekki mikið dálæti á
mönnum sínum og dvöldu að-
eins lijá ])eim, ]>egar þær höfðu
ekkert annað að gera. Ef þær
eignuðust börn, þá önnuðusl
þær um stúlkurnar og æfðu þær
við vopnaburð og alla þá leiki,
sem gerðu þær sterkar og harð-
gerðar. Piltana liirtu þær aftur
á móti lítið um og fleygðu
þeim annaðhvort í menn sína
eða báru þá út undir eins og
þeir voru fæddir. Drottning
skjaldmeyja hét í þann tíð
Hippólýte. Hún átti ágætt beiti
úr guili og sett gimsteinum,
og liafði fengið það af föður
sínum, en hann var Mars her-
9. þraut.
guð. Evrýsþevs konungur liafði
frétt af belti þessu og langaði
mjög til að eignast það til að
gefa Admene dóltur sinni, sem
var liofgyðja í musterinu mikla
i Argos, sem lieigað var Heru,
æðstu gyðju Grikkja. Svona
kom það til, að Evrýsþevs sendi
Herakles austur til Litlu-Asíu
að sækja beltið.
Þetta var hin mesta raun, því
konur Jiessar voru afar liraust-
ar og stórum verra að fást við
þær en karlmenn eða villidýr.
Nú á dögum eru konur einkum
frægar fyrir siðferðisþrek sitt,
en séu ung og varnarlaus börn
þeirra stödd í liáska, þá berj-
ast þær með engu minna afli
og hugrekki en karlmenn. A
iiinum fornu liernaðaröldum
voru skjaldmeyjar þessar bæði
Jiolnari í bardögum og djarfari
en hinir hraustustu karlmenn.
Herakles vildi því ekki fara ein-
samall í þessa för, heidur fékk
liann með sér marga af liin-
um mestu köppum Grikklands.
Hippólýte drottningu var vel
kunnugt um, að Herakles kom
í þeim erindum að fá belti
liennar, og að þctta var ein af
liinum tólf þrautum, sem vé-
fréttin í Delfí hafði boðið hon-
um að vinna fyrir Evrýsþevs
konung til þess að afplána þann
glæp, sem Herakles vann í
drápi konu sinnar og barna.
Drottningin kenndi í brjósti um
liann og ætlaði að fá honum
beltið góðfúslega. En þetta lík-
aði illa liinum skjaldmeyjunum
og sögðu þær, að ef hann vildi
ná beltinu, yrði hann að ná
því með karlmennsku. Þau
lögðu því til bardaga, drottn-
ing og Herakles, og leit þar
lengi svo út, sem skjaldmeyj'
arnar ætluðu að hafa betur,
en að lokum tókst þó Hera-
klesi og Grikkjum hans að
reka ]iær á fiótta. Hann gai
tekið Hippólýte drottningu
liöndum, en lét hana lausa, þeg-
ar sem hún iiafði fengið lion-
um heltið, og hélt liann liróð-
ugur með það heim til Tírýns.
sá dýr falla, sem ég miðaði ekki á. Ég vissi vel, hverju þetta sætti, þó að ég liti ekki
við. Á ferð sinni meðfram ströndinni höfðu félagar mínir séð hreindýrin og liöfðu
beðið alllengi, þangað til þeir óttuðust, að ég liefði misst af iiópnum. Eskimóinn,
sem með okkur var, liafði skilið veiku mennina eftir í tjaldinu og lialdið sjálfur upp
á land til þess að reyna, livort iionum tækist ekki að veiða hreindýrin. Þegar liann
nálgaðist dýrin, sá liann, að ég var að koinast í skotfæri við þau og var svo liygginn
að blanda sér ekki í leikinn að svo komnu. Það er mjög hætt við þvi, að veiðin fari
út um þúfur, er tveir menn fara að fást við sama hreindýrahópinn án þess að liafa
borið ráð sín saman. Og jafnvel þó að þeir hafi getað ráðgazt hvor við annan, áður
en veiðin byrjaði, er alltaf öruggara, að einn maður sé um liana frekar en tveir.
Eitt er það, að þó að hreindýr sjái einn dökkan punkt í nokkurri fjarlægð, þá láta
þau sig ekki varða það svo miklu, en sjái þau tvo dökka punkta og taki eftir því,
að þeir eru ýmist nær eða fjær livor öðrum, taka þau það sem merki um hættu.
Þetta er aðalástæðan að þvi, að ég vil helzt vera einn á veiðum. Ef tveir inenn fara
á veiðar frá sama staðnum, ættu þeir liclzt að fara i sína áttina livor. Það eykur
um helming líkurnar fyrir ]iví að finna veiði, og livor um sig hefur betra tækifæri
til þess að ná þeim dýrum, er hann liittir á.
Á ferðum minum lief ég aidrei drepið meira af dýrum en ég hef nauðsynlega
þurft, en í þetta skipti þurftum við að fá öll dýrin. Við liéldum niður að ströndinni,
Eskimóinn og ég, með veiðipoka minn fylltan af hreindýratungum. Þetta var sjúkl-
ingunum lostætari matur en þeir höfðu bragðað um langan tima. Ilundarnir urðu að
bíða eftir sinni máltíð, þangað til við gátum flutt okkur með tjaldið upp að slátur-
staðnum. Þó að þeir væru magrir ög þreyttir, þá kom svo mikið fjör í þá af blóð-
lyktinni af fötum okkar, að þeir drógu sleðana með ákafa, eins og þeir væru í
fullu fjöri og beztu holdum.
Við tjölduðum á liæðinni, þar sem ég hafði legið, er ég skaut lireindýrin. Sjúliu
mennirnir tóku bráðum bata næsta hálfa mánuðinn. Staðinn nefndum við Spítalann.
Óviða mun lækning hafa tekizt jafn fljótt og vel og á þessum spítala. Þegar við
að þrem vikum liðnum lögðum af stað aftur, voru hundarnir orðnir feitir og menn-
irnir hinir hressustu.
Það er alitaf heimsviðburður,
er fimmburar fæðast og lifa
allir og þroskast. Þessir fimm-
burar, sem við birtum hér
mynd af, eru fæddir* á Nýja-
Sjáiandi. Myndin er tekin af
þeim á fyrsta afmælisdegi
þeirra, er þeir urðu eins árs.
Þau hafa þroskazt vel öll fimm
og eru byrjuð að ganga og
tala og sjást hér ásamt for-
eldrum sinum.
230