Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Síða 17

Æskan - 01.11.1968, Síða 17
Óli Lokbrá talar við konung. þú hefur tapað? Var draumurinn eitt- hvað um steikta fugla með eplunr og sveskjum?" Glaður konungur hristi höfuðið. „Nei, nú hef ég það,“ hrópaði kon- ungurinn al Matanros. „Draumurinn hefur verið um pönnukökur með jarðarberjum og rjónra. Rjúpur í rjómasósu og karamellubúðing." „Nei! Nei! Það er ekki rétt,“ stundi Glaður konungur. „Þá get ég ekki bjargað þér og fundið drauminn þinn,“ sagði kon- ungurinn af Matamos. „Reyndu að lritta Óla Lokbrá. Það gæti verið að lrann nryndi geta hjálpað þér.“ Aftur hélt Glaður konungur af stað á fljúgandi ferð í töfrasleðanum sínunr til að leita að Óla Lokbrá. í þetta sinn var leiðin löng, sem Glað- ur konungur fór. Um sólarlagsbil kom hann að glitrandi fögru vatni. I miðju vatninu var eyja og niðri við hiira skínandi hvítu sandströnd á eynni var turn. Á nreðan konungurinn stóð þarna og horfði út til eyjarinnar sá hann hvar Óli Lokbrá kom út úr turnin- um. Óli Lokbrá var alltaf vanur að fara í eftirlitsferð unr ströndina um sólarlag. Konungur ætlaði að fara að kalla til hans, en þá sá hann hvar Óli Lokbrá brá sér í lítinn bát og reri í átt til lands. Þegar hann náfgaðist lrrópaði Glaður konungur: „Þú hefur víst ekki séð drauminn minn?“ Óli Lokbrá lagði að landi og klór- aði sér í hnakkanum, og leit svo á konung. „Hvers konar draumur var þetta, senr þú lrefur gleymt? Flýgur hann kringum jörðina með sunnan- vindinum og vestanvindinum? Leit- ar hann upp móti stjörnunum? Reyn- ir hann að ná í regnbogann?“ „Nei,“ stundi konungur alveg ör- vilnaður. „Þannig var ekki draumur- inn minn.“ Fyrst Óli Lokbrá, sem alls staðar var á ferðinni í draumalandinu, gat ekki hjálpað honum, hvert átti hann þá að leita til að finna drauminn sinn? Niðurbeygður gekk konungurinn þungum skrefum aftur að sleða sín- um. Hann hélt af stað aftur. Sól- in var sigin í haíið og myrkrið féll á. Konungurinn var nú kominn inn í dimman skóg og vegur var enginn til að átta sig á. Glaður konungur var orðinn áttavilltur og vissi ekki lengur hvar hann var eða hvert átti að halda. Hann gat ekki notað sleðann sinn, því að ógreiðfært var í hinum dimma skógi, svo hann yfirgaf sleðann og reyndi að fálma sig áfram í myrkrinu. Þegar hann var alveg að örmagn- ast af þreytu og fannst hann ekki geta meira, sá hann fyrir framan sig fátæklegan kofa. Hann fann kofa- dyrnar og barði þrjú högg. Þá heyrði hann barnsrödd svara fyrir innan: „Kom inn!“ Þegar hann opnaði dyrnar og kom inn í kofann, var þar aðeins ein lítil stúlka, sem sagðist heita Kristín og búa þarna ein, því að foreldrar henn- ar væru dánir. „Vesalingurinn, en hvað hér er fá- tæklegt,“ hugsaði konungurinn og leit í kringum sig. Kofinn var gamall og að falli kom- inn, og svo var hann óþéttur að snjó- aði inn um rifur á veggjunum og vindurinn ýlfraði í skorsteininum. Konungur fann fátæklegan kofa í skóginum Kristín bauð konungi að setjast við eldstæðið og færði honum í skál súpu, sem hún hafði eldað handa sér og var allt sem hún gat boðið, því þetta var kvöldverðurinn hennar. Konungurinn, sem hafði verið al- Konungur kom með fallegt jólatré.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.