Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 18

Æskan - 01.11.1968, Blaðsíða 18
Þau settust í töfrasleðann, sem flaug af stað yfir fjöll og dali, borgir og lönd. veg örmagna af þreytu, var svo fljótur að hressast, að hann varð alveg undr- andi. Hann hafði jú aðeins setið þarna við eldinn dálitla stund og borðað þetta súpugutl, sem virtist alveg næringarlaust, svo þunnt var það. Þetta var undarlegt og hann var allt í einu kominn í svo gott skap og brosti út að eyrum. Þetta var draumurinn hans! Hann hafði fund- ið hann. Þetta var hamingjan. Þreytt- ur og örmagna hafði hann komið í þetta fátæklega hreysi, og þessi fátæka litla stúlka hafði ekki spurt um neitt, bara hlynnt að honum og látið hann setjast við eldinn sinn og deilt með honum sínum fátæklega kvöldverði, og þá mundi hann allt í einu eftir því að jólin voru komin. Hann spratt á fætur, tók öxi, sem lá í eldiviðar- kassanum og fór út í skóginn. Þar var nóg af jólatrjám, því þetta var greni- skógur, og þau voru af öllum stærð- um. Konungurinn valdi eitt lítið og fagurt tré og fór með það inn í kof- ann til Kristínar litlu. Kristin brosti eins og sól, þegar hún sá konunginn koma aftur berandi þetta fallega tré, því nú mundi hún líka að jólin voru komin. Satt að segja hafði hún verið svo einmana og hnuggin, að hún var liætt að fylgjast með tímatalinu. Kristínu datt nú í hug að leita í gamla skápnum, sem stóð úti í horni, því þar hafði mamma hennar geymt jólaskraut. Það var nú reyndar ósköp fátæklegt, en það var þó jólaskraut; og í gömlum kassa fann hún engla- hár og jólabjöllur, en ósköp leit það illa út, allur glans var af því dottinn vegna rakans í kofanum. Glaður konungur sá tár í augum Kristínar litlu af vonbrigðunum og hann var ekki lengi að átta sig. Hann greip pyngju sína, sem hann hafði falið í skikkju sinni og klappaði sam- an lófunum: Nú var öllu borgið. Hann tók hvern gimsteininn á fætur öðrum upp úr pyngjunni og festi þá á tréð. Jólatréð var svo fagurt þarna sem það stóð og glitraði allt, að ann- að eins hefur víst aldrei sézt. En augu Kristínar ljómuðu fegurst og hún kom ekki upp einu orði. Þau horfðu og horfðu á tréð, en allt í einu mundi konungurinn eftir töfrasleðanum sín- um og ökumanninum, sem sat þar og beið, og konungurinn hljóp til og opnaði kofadyrnar svo birtan flæddi út, og Ijóminn af trénu var svo mik- ill, að hann náði alla leið þangað sem ekillinn beið í töfrasleðanum. Vegna birtunnar gat ekillinn komizt alla leið til kofans. Konungurinn ÁMANNA fc>3L«aLtaLjC sm.TL'3. Þetta eru endurminningar Hannesar J. Magnússonar fyrrv. skólastjóra. Bók- in fjallar um starfsár höfundar og er þar aö finna mikinn fróöleik um menn og ýms félagsmál og alveg sérstaklega um skólamál því það var vettvangur höf- undar á löngum starfsferli. Höfundur hefur skrifað margar bækur meöal ann- ars HETJUR HVERSDAGSLÍFSINS, sem út kom 1953 og Á HÖRÐU VORI, sem kom út 1958. í lausasölu kr. 440,75. Til áskrifenda ÆSKUNNAR aðeins kr. 310,00. hrópaði: „Nú leggjum við af stað, Kristín, og þú átt að vera prinsessan mín og aldrei framar verður þú ein- mana.“ Kristín varð glöð, þegar það rann upp fyrir henni, að gestur hennar var konungur í alvörunni, og svo settust þau á töfrasleðann, sem flaug af stað yfir fjöll og dali, borgir og lönd, alls staðar heyrðu þau kirkjuklukkurnar hringja um jólin á leið sinni heim í ríki Glaðs konungs. Allir urðu svo glaðir og ánægðir, þegar konungur þeirra kom aftur brosandi og hafði fundið drauminn sinn. L. M. 446
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.