Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Síða 23

Æskan - 01.11.1968, Síða 23
„Flýttu þér inn og lokaðti hurðinni, Alice!“ hrópaði hann til hennar. „Ég vinn á honum með öxinni." En Clayton vissi þó vel að hún mundi hrökkva skammt til varnar gegn þessu óargadýri, sem nú bjó sig undir að stökkva á hann. Apinn var geysistór, líklega um þrjú hundruð pund á þyngd. Hann staðnæmdist sem snöggvast og bretti grön, svo að sá í vígtennurnar. Hann urraði illilega. í sama bili sá Clayton að Alice kom út úr kofanum með riffil í höndum. Hann vissi, að hún var óvön skotvopnum og reyndi að benda henni að fara inn aftur, en þá ruddist apinn fram með reiðiurri. Clayton hjó til hans með öxinni, en ófreskjan greip hana með hinum löngu örmum sínum og kastaði henni langt burt. Síðan hóf apinn lokaárásina á manninn, sem nú var alveg varnarlaus. Þá kvað við hár hvellur og ófreskjan tók viðbragð. Apinn hratt Clayton lrá sér, en sneri sér að hinum nýja óvini. Alice reyndi að senda apanum annað skot, en hún kunni ekkert með byssur að fara og apinn stökk á hana. Einmitt í því bili féll hún í ómegin og bæði hún og apinn féllu til jarðar. Clayton, sem enn var ómeiddur, komst strax á lætur og tók til við að draga apann stóra ofan af líkama konu sinnar. Það heppnaðist, því að hann var steindauður, kúlan úr byssu Alice hafði unnið á honum. (framh.). *•— ----------------------------««—..—«.—— Húsfreyjan í Bírmingham. -^kjrargir kaupa sér happdrœttismiða og •*■ lifa síðan í voninni um að fá stóra vinniiiginn einn góðan veðurdag. — En jieir eru fáir, sem detta í iukkupottinn, enda er möguleikinn á þvi að hljóta þann stóra ofl ekki meiri en 1 á móti 50.000. ■— í frimerkjaheiminum kemur það endrum og eins fyrir, að safnarar rekast á merki, sem cru með prentgalla, svo miklum, að frímerkið flokkast undir mjög sjaldgæft afbrigði, og stigur þá gjarnan mjög i verði. Nú er það svo með prentun á frimerkj- um, að hún er undir mjög ströngu eftir- liti, likt og þeg'ar peningaseðlar eru prent- aðir. Prentvillupúkinn á því ekki grciðan aðgang og lætur þvi sjaldan á sér kræla. Og þó, maður ætti aldrei að segja „aldrei“, eins og þar stendur. Það var núna síðastliðið vor, eða 27. marz 1908, að kona ein i Birmingham, sem er borg i Englandi, keypti sér eina örk af 1 shillings og sex pensa frimerkjum. Á þessari 6rk voru ‘240 merki, með mynd af drottningu Breta, og var vcrð arkarinnar 18 sterlingspund,-en núna, nokkrum mán- uðum seinna, eru likur til að hún geti selt Jiess einu örk fyrir 3600 pund eða um 500 þúsund islcnzkra króna. Ástæðan 1 il Jiess, að þessi frú í Birming- ham keypti heila örk af þessum frímerkjum var ekki sú, að hún væri frimerkjasafnari. Hún rak smáverzlun, og þurfti að senda út auglýsingapésa yfir vörur, sem hún hafði á boðstólum, og fylgdu sýnisliorn með. Hún liafði kynnt sér það á póst- húsinu, að burðargjaldið var einmitt þetta, 1 sh og 6 p. En þegar hún stóð þarna með örkina í hendinni og bjóst til að lima frimerkin á pakkana, tók hún eftir því, að Jiessi merki voru öðruvisi en hin, sem hún hafði notað áður. Venjulegu frímerkin af þessari tegund voru prentuð i svörtum, bláum og grænum lit, en á merkin í þessari nýju örk vantaði græna litinn alveg! Nú kom kaupmaðurinn upp i frúnni og hún sneri sér til frimerkja-sérfræðings eins, sem hún þekkti. Hiin varð vör við áhuga hjá honum og fór hún þá fyrir alvöru að vinna að því, að fá gott verð fyr- ir þessi sjaldgæfu afbrigði. Og árangurinn lét ekki á sér standa. Frimerkjakaupmenn gerðu lienni góð tilboð og eins og áður er sagt, getur liún nú fengið eius raikið fyrir hvert frímerki og liún gaf fyrir alla 240 nierkja örkina i upphafi. Hið eina, sem liún óttast, og það gera raunar tilvonandi kaupendur einnig, er það, að önnur eins örk skjóti upp kollin- um einn góðan veðurdag, þvi að þá myndu þessi 240 merki frúarinnar lækka verulega í verði. Á nýrri enskum frimerkjaörkum, er það oft svo, ef um marglit merki er að ræða, að prentaðir eru deplar á umgerð arkar- innar með litunum, sem notaðir eru i það skipti. Við sjáum á meðfylgjadi mynd einn depil — þann bláa — en hinn græna vantar. Þessa depla á ensku örkunum kalla margir safnarar „umferðarljós frímerkj- anna.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.