Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1968, Síða 30

Æskan - 01.11.1968, Síða 30
FJRÁ UNGIINGAMEGLUNNI Barnastúkan Hjalteyrarblómið nr. 36, Hjalteyri Að þessu sinni getum við birt fjórar myndir frá barnastúkunni Hjalteyrarblóminu nr. 36 á Hjalteyri. Okkur er það að sjálf- sögðu mikil ánægja, því að við höfum ekki fyrr fengið tækifæri til þess. Barnastúkan Hjalteyrarblómið nr. 36 mun eiga að baki langa og merka sögu í tveim- ur aðalþáttum. Fyrri þáttinn getum við því miður ekki rakið að þessu sinni, vegna ókunnugleika, að öðru leyti en því, að traustur og trúr heimamaður og ágætur templar, Kristjén Pálsson, var gæzlumaður stúkunnar um langt árabil. Síðan lá starf stúkunnar niðri í mörg ár. En haustið 1948 var stúkan endurvakin og gerði það Eiríkur Sigurðsson, kennari á Embættismenn og félagar. Akureyri, þá umdæmistemplar. Skólastjór- inn ungi á Hjalteyri, Guðmundur Frímanns- son, tók þá strax við gæzlustarfinu og rækti það samfellt í 18 ár með hinni mestu prýði. Flytjum við Guðmundi hér með innilegar þakkir fyrir hið langa, trausta og trúverð- uga starf hans fyrir Hjalteyrarblómið og Unglingaregluna. Þegar Guðmundur Frímannsson hætti sem skólastjóri á Hjalteyri haustið 1966 og flutti til Akureyrar, tók samkennari hans, frú Bertha Bruvik, við gæzlumannsstarfinu og hefur leyst það af hendi með prýði. Við þökkum Hjalteyrarblóminu nr. 36 ágæt störf og flytjum því hugheilar framtíð- aróskir í tilefni af 20 ára samfelldum starfs- þætti. < Hinn leyndardómsfulli hestur Hesturinn fluttist fyrst til Ameriku með Spánverjum á 15. öld, en til þess tima höfðu hin- ir innfæddu, Indiánarnir, )>urft að fara allra sinna ferða fót- gangandi. Hinir leyndardóms- fuilu landnemar og sérstaklega hestarnir, sem þeir komu með, höfðu sterk áhrif á Indiánana. Cheyenne-kynstofninn gaf hest- inum ])á nafnið „Shunka- Wakan“, en það þýðir „Hinn leyndardómsfulli hundur". Nokkur liluti hestanna, sem Spánverjar komu með, strauk frá þeim og varð villtur á slétt- unum í mið-vesturhluta Norð- ur-Amerlku. Þar lifðu þeir við liagstæð skilyrði, þeim fjölgaði fljótt og þeir urðu að stóruin hjörðum. Cheyenne-Indiánarnir urðu fj'rstir frumbyggjanna til að kynnast hestinum og hinum góðu eiginleikum lians. Og hesturinn varð fljótlega algengl liúsdýr hjá þeim. Þeir lærðu að sitja hest og urðu snillingar i að leika listir sínar á hestbaki. Við þessa breyttu aðstöðu tóksl þeim bctur en áður að bjarga sér, og hungursneyðin, sem hafði stöðugt setið við þeirra dyr, ógnaði þeim ekki lengur. Þeim tókst með aðstoð hestsins að veiða hópa af nautum á víð- áttumeiri svæðum en áður, og náðu meira magni. Auk þess gátu Indiánarnir tekið sig upp ineð hú sitt án tafar og fært sig til betri veiðilanda. REIKNINGSÞRAUTIR Svör við þrautum á bls. 511. Drengurinn fór einn til borg- arinnar. Árni átti 10 kýr, Ólaf- ur 14. 458
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.