Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1968, Qupperneq 53

Æskan - 01.11.1968, Qupperneq 53
Roger Moore. Brezki leikarinn Roger Moore, sem er heimsfrægur fyr- ir leik sinn í hlutverki Dýrlings- ins, er nú aS Ijúka við að leika í sinni síðustu mynd af ævintýr- um Dýrlingsins. Alls munu þess- ar myndir vera orðnar yfir eitt hundrað. Sagt er að Roger Moore muni nú snúa sér að leikstjórn. GÁTUR X. Hver er jiað, sem fer út á hverjum degi, en er samt alltaf heima hjá sér? 2. Hver er sonur forcldra minna, sem er þó ekki bróðir minn? 3. Hvað er það, sem við á hverjum degi þrýstum í hendi okkar en tölum samt aldrei við? 4. Hve langt er frá austri til vesturs? 5. Hver er skuldugur upp fyr- ir eyru? 6. Hvenær byrja andarung- arnir að synda? 7. Hvað er það, sem þú hefur á hægri, hvort sem þú ferð frá austri til vesturs eða frá vestri til austurs? 8. Hrútur gat ekki valdið hausnum fyrir hornum, og þó var hann kollóttur? 9. Ekki systir mín, ekki bróð- ir minn, cn þó barn móður minnar. Hver er það? 10. Ég er bæði elztur og | yngstur af öllum í heimin- I um? Svör á blaðsíðu 491. I +———— --------------------------——4 í hvert skipti, sem ég reyndi að komast upp á ísskörina gnísti björninn tönnum, svo að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. En ég sá brátt, að það var að eyða kröftunum til ónýtis. Ég varð að finna eitthvert annað ráð. Ég bjóst alltaf við því, að hann mundi þá og þegar ráðast á mig og gaf honum því nánar gætur. Og brátt kom yfir mig ró örvæntingar. Kalda vatnið kældi blóð mitt, og án þess að gera mér fulla grein fyrir því, gaf ég mér nú tíma til þess að rannsaka félaga minn betur. Aldrei hafði ég vitað áður, hvað getur falizt í bjarndýrsaugnaráði. Ég var aðeins vanur að drepa og skjóta í veiðiferðum mínum, og mátti því aldrei vera að því að rannsaka neitt. í upphafi sá ég ekkert annað en angist og reiði í augum hans. En því meir sem ég horfði á hann og hann á mig, hætti hann að gnísta tönnum. — Og nú leit ég hann öðrum augum en áður. Ekki eins og þarna væri á ferð villidýr, sem ég átti að drepa, algjörlega tilfinningalaust, heldur eins og hugsandi vitsmunaveru, sem var í sömu neyð og ég. Það var eins og ég gæti smátt og smátt lesið hugsanir hans. Hvernig stóð á því, að ég hafði líka stokkið út í vatnið? Hann vissi nú, að ég vildi honum ekkert illt. En hvað annars? Ef til vill hafði ég leitað til vakarinnar, til þess að flýja hundana? Sjálfur mundi hann í einu vetfangi geta hafið sig upp á ísinn, ef hann hræddist ekki þessa ægilegu fjendur, sem mundu fy-lgja honum eftir og ráðast á hann. Og úr því að ég gerði það ekki heldur, var það þá ekki einmitt af sömu ástæðu. Við hræddumst báðir hundana! Þegar ég var kominn svo langt í hugsunarlestri mínum fannst mér eins og björninn skildi mig og fyndi til með mér. En ég hélt áfram að liugsa. Ég lók eftir því að björninn gaf hundunum nánar gætur, sem eðlilegt var, og einnig, að þeir eins og forðuðust mig. Gat það ekki einmitt verið vegna þess, að ég var voldugri en hann, ég var sá sem hafði í rauninni allt í höndum mér? Smám saman færði björninn sig nær mér. Hundarnir á ísrcindinni fylgdu honum eftir. Við horfðumst í augu. Augu hans voru full vináttu, og þó var eitthvað, sem ég óttaðist. Ég var hræddur um, að liundarnir gerðu árás á hann og særðu hann. Þá var úti um mig. En ég lók á öllu, sem ég átti til. Mér fannst ég sjá, til hvers hann ætlaðist. Ég hrópaði af öllum kröftum á hundana og bað þá að liætta. Þeir höfðu þegar jafnað sig talsvert, því að veiðiferðin liafði nú staðið nokkuð lengi. Eftir fáein skipunarhróp drógu þeir sig til baka. Og nú gerðist það, sem ég mun aldrei gleyma. Það var eins og björninn skildi, að ég hefði rekið óvini hans og árásarvarga á brott. Hann sneri sér í áttina til mín og nú var ekki um neina missýningu að ræða. Augu lians voru fyllt miklu þakklæti. Nákvæmlega sams konar augnaráð og hjá hundum mín- um, þegar ég liafði hrósað þeim fyrir eitthvað eða gert eitthvað fyrir þá, sem gladdi þá. Nú var ég ekki lengur í nokkrum vafa um, að villidýr geta einnig verið þakklát, þó að ég eigi erfitt með að lýsa þessu undarlega augnaráði, sem ég mætti þarna á mörkum lífs og dauða. Það er ekki óalgengt, að menn í lífsháska heiti einhverju, sem þeir ætla svo að efna, bjargist þeir úr lífshættunni. Ekki er undarlegt, að menn taki slíkar ákvarðanir, er þeir finna kraftana þverra og vita, að ekkert blasir við þeim nema dauðinn. Þannig fór einmitt fyrir mér á þessari stundu. Ég hét því, að kæmist ég lífs af, mundi hvorki ég né nokkur annar skjóta þennan björn, svo lengi sem það stæði í mínu valdi að ákveða það. Hann skyldi verða frjáls aftur og þjóta um eyðimerkur þessa ísalands., 481
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.