Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1968, Side 87

Æskan - 01.11.1968, Side 87
Cliff Richard Gvendur er að æfa sig undir skautamót. Hann hefur góðan meðvind og allt gengur vel, en allt í einu hrekk- ur hann í kút og snarstanzar. Hvað er það sem hann sér? Ef þú dregur línu frá 1—2 og áfram til 21, sérðu hvað það er, sem hefur gert hann svo forviða. Diana Ross. Diana Ross, ein af tríóinu heimsfræga, The Supremes, er nú farin að sækja tima í leik- list. Kennarinn, sem hún valdi sér, er ekki ýkja fákunnandi í þeim efnum, nefnilega hin heimsfræga leikkona Doris Day sjálf. Cliff Richard, sem allir bjugg- ust við að væri hættur aS syngja og spila tízkumúsík ungdóms- ins og aSallega farinn aS snúa sér aS kvikmyndum, heldur því nú fram aS innan tíSar komi nýr rokkfaraldur. Þess vegna hefur hann aftur leikiS inn á plötu rokklögin, sem hann gerði fræg fyrir tíu til fimmtán árum. Við vitum að þið hafið aldrei séð þetta dýr lifandi, því það er ekki til í dýraríkinu. En teiknarinn, sem teiknaði þessa mynd, hefur sett saman sex dýr og fengið þá þessa mynd. Hvaða dýr hefur hann notað við gerð myndarinnar? — Lausn er á blaðsíðu 491. 515

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.