Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1968, Page 89

Æskan - 01.11.1968, Page 89
Vetrarleikur. Allir geta tekið ])átt í þessurn leik. Notaður er teningur, eins og venjulega við svona spil, og hver þátttakandi hefur mislita tölu, sem hann færir1, þegar hann á leik, uin eins marga reiti og augun eða punktarnir eru á teningnum. REGLUR: 3. Pétur á í erfiðleikum með að festa á sig skautana, svo þú verður að bíða eina umferð. 11. Lísa tekur glæsilegt stökk og rennir sér alveg út á 17. 16. Jóa gengur illa að festa nefið á snjókarlinn sinn. Þú verður að bíða með að færa þig af 16 þar til þú færð 2—4 punkta ó teningnum. 21. Nú hefur farið illa fyrir aumingja Viggu og þér líka því þú verður að fara til baka og byrja upp á nýtt á 1. 26. Drengirnir eru í snjó- kasti og Bjössi hittir aldeilis vel því húfan fýkur af Pétri og þú færð aukakast. 30. Hundur hleypur í veg fyr- ir Önnu þegar hún rennir sér niður brekkuna svo hún dett- ur1. Þú ferð til baka á 24. 34. Jóna og Sigga horfa á þénnan milda skautalistamann, sem myndar töluna 8 eins og ekkert sé. Þú heldur áfram til 37. Eftir það er opin leið á leið- arenda og þú hefur unnið, ef þú ert fyrstur. 517

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.