Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1972, Qupperneq 5

Æskan - 01.01.1972, Qupperneq 5
Fuglakallið komu fljúgandi einhvers staðar úr fjarlægð i fölbláum himinbjarmanum. Eftir fáar minútur dýfðu sér og skvömp- uðu tugir svana innan um kornmola, sem dreifðir voru um vatnsflötinn. Endur syntu innan um svanina. eins og ysmiklir dráttar- bátar innan um fyrirferðarmikil hafskip. Rúmlega hundrað og stöku sinnum yfir tvö hundruð svanir bregða við. er þeir heyra kall Phillips. Þeir saekjast eftir korn- inu á sama hátt og þeir leita venjulega að fæðu — með því að dýfa höfðinu og löngum hálsinum niður i grunnt vatn og tina bita upp af árbotninum. ,,Þeir leyfa mér að koma nokkuð nærri sér," sagði Phillips, ,,en þeir halda sig i hæfilegri fjarlægð frá ókunnugum. Sonur minn, Andy, þaut fram af ákafa til að sjá þessa fögru sjón. Stór og glæsilegur fugla- hópurinn færði sig aftur á bak þannig að milli þeirra og lands myndaðist hindrun. kalt, autt vatnssund." Þetta eru ekki tamdir svanir, sem hafðir eru sem gæludýr. Þetta eru villisvanir. Að vetrarlagi eru heimkynni þeirra i vogum og á skipaskurðum nálægt Chesapeake- flóa, svo og á túndrum eða freðmýrum og Svanirnir halda sig i hæfilegri fjarlægð frá ungum gesti, meðan þeir leita að gómsætum kornmolum á botni Choptank-fljótsins. Albanus Phillips likir eftir svanasöng til að lokka fuglana að heimili sinu á fljóts- bakkanum i Cambridge i Maryland. Áður en Phillips sendi frá sér fugla- kallið, var fljótsyfirborðið rennislétt og glitrandi, og ekkert þar að sjá nema hring- iður, sem mynduðust á við og dreif undan vindgusti. Er fuglakall Phillips hafði kveð- ið við, birtist fjöldi stórra hvitra fugla, sem Myndin sýnir svanina svifa á hijóðið, er Phillips gefur frá sér. Vænghaf hvers svans er allt að tveimur metrum. hæðum Norður-Kanada og Alaska á sumr- um. Phillips og kornið hans var einfaldlega orðið þáttur í árlegum lifsháttum þeirra á vetrum. Svanirnir koma venjulega á Cambridge- svæðið i nóvember og dveljast þar til i marz. Vetrarheimkynni þessara svana eru á svæði því, sem teygir sig frá Chesapeake- flóa suður á bóginn langt meðfram strönd Norður-Carolina að austan og frá Alaska inn i Bja i Kaliforniu að vestan. Phillips benti okkur á, að fölgráu ung- svanirnir hefðu sennilega flogið þessa löngu leið i fyrsta sinn. Þessir svanir verða ekki snjóhvitir fyrr en á öðru ári. En fugl- arnir, sem dvelja veturlangt á Choptank- fljótinu, vita, þegar þeir eiga að leggja til flugs. þvi Alþanus Phillips gefur þeim merki — hút-HÚT-hút. Hút-HÚT-hút! Hljóðið rauf skyndilega kyrrðina i vetrarrikinu meðfram Choptank- fljótinu. Albanus Phillips i Cambridge í Maryland var að bjóða nokkrum gestum heim til snæðings. Það var heimboð, sem gestir hans. tign- arlegir svanir, skildu vel. i rúmlega tólf ár hefur Phillips hermt eftir kalli fuglanna og beint þeim til heimilis sins til að gæða þeim á slatta af korni. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.