Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1972, Page 9

Æskan - 01.01.1972, Page 9
Úlfurinn fór niður í þorpið með Frans og hitti fólkið. sem átti eftir að verða vinir hans. Stór skál með mat stóð á torginu. og úlfurinn gleypti matinn á svipstundu. Hann var orðinn banhungraður. Allir þorpsbúar voru mættir til að sjá úlfinn, en þeir stóðu i hæfilegri fjar- lægð í fyrstu. Þegar hann hafði sleikt skálina rækilega, settist hann niður og brosti út að eyrum — og þá vissi fólkið. að hann ætlaði að halda loforð sitt. Það varð mikil kátína i þorpinu, þegar þorpsbúum varð Ijóst, að þeir þurftu ekki lengur að óttast úlfinn. — Nú skulum við dansa, syngja og spila. hrópaði fólkið. Allir fóru í sitt finasta púss og síðan dansaði fólkið á götunum. Það hló og söng og var fjörugt í fyrsta skipti i marga mánuði. Stór veizla var haldin og þar voru Frans og úlfurinn heiðursgestir. Skál fyrir Frans! Húrra. húrra, húrra! hrópaði fólkið. Að veizlunni lokinni var úlfurinn leiddur að litlu húsi, sem hafði verið smíðað handa honum. Hann varð fljótlega feitur og sællegur og algjörlega hættulaus. Krakkarnir i þorpinu léku sér að honum og fóru meira að segja stundum á bak honum. Hann var hamingjusamasti úlfur í heiminum. Og hvílík breyting varð á daglegu lífi í þorpinu! íbúarnir gátu soíið rólegir allar nætur, skógarhöggsmennirnir fengu að vinna í friði og jafnvel skóla- stjórinn fyrirgaf úlfinum. Frans hélt áfram ferð sinni, en skildi við þorpsbúa ánægða og hressa. r------------------------------------------------------ „Mcr var boðið i afinæli licrna," saiíði lianii skrækri röddu. Maniiua varö alveg steinliissa og velti |>vi f'yrir sér, hvcrnig Iiiííu hefði dottið i Iiiiíí að b.jóða þcssuni inanni i afmælið silt, cn liún hauð linnuui sanit iim. Hón fór iim i stofuna, þar scni stelpiirnar voru að drckka, o(í sagði: „Oamli inaðurinii, seni |iú bauðst i af- niiclið þitl, cr koniiiin, Inga niin.” „Kg bauð cnguni gömluni nianni i afmælið," sagði Inga. „Vist hauðstu nicr i afmiclið," sagði fiainli maðurinn, scm stóð nú á miðju stofugólf inu. Inga liorfði imdrandi á liaiin nokkra stund en stóð siðan sniiggt upp, gckk að lioniim og þreif í skcggið. I>á hrundii bæði skcggiö og liárið af lioniim og and- lit llubbu kom i Ijós. I>á sprakk blaðr- an bjá stclpuinim, scm liöfðu horft undrandi á gamla mnnninn. og þær skdlililógii. Hubba för inn á bað og skipti um föt, kom síðan aftur til slclpnanna og þær luku við að drckka. Siðan fóru þær í leiki, og þcgar þær fóru licini, kom þcim saman um, að þetla liefði verið skemmtilcgur dagur. Hvaða drengir hreinsa neglurnar á sér óbeðnir? Það getur verið að þeir séu til. en ég þekki að minnsta kosti engan. Hins vegar þekki ég móður. sem var orðin ákaflega leið á að þurfa daglega að minna hann litla Pétur sinn á að hreinsa óhreinindin undan nögl- unum á sér. Og í vandræðum sínum keypti hún svarta töflu, sem hún hengdi upp fyrir ofan fótagaflinn á rúmi Pésa. af því að hún gerði ráð fyrir, að hann mundi hljóta að reka í hana augun und- ir eins og hann vaknaði á morgnana. Og á töfluna skrifaði hún áminningu til hans um að vera þrifinn og hrein- legur og gleyma ekki nöglunum á sér. Ekki veit ég, hvort Pétur skammaðist sín, þegar hann sá töfluna, en svo mik- ið var víst, að innan skamms var tafl- an orðin óþörf og það þótti mömmu Péturs vænt um. En Pétur fann, að hug- myndin var góð og lét töfluna hanga þarna áfram. Og væri það eitthvað í skólanum, sem hann átti bágt með að festa sér í minni, þá skrifaði hann það á töfluna og lét það standa, þangað til hann mundi það. Og honum gekk vel að muna ýmislegt, sem erfitt var að leggja á minnið, með þessari aðferð, því að það fyrsta, sem maður rekur augun í á morgnana, það man maður bezt, því þá er heilinn óþreyttur. Svarta taflan 7

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.