Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 11

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 11
Geir heimsótti skrifstofur Flugfélags islands ^ Vester-Fanmags- gade 1 í Kaupmannahöfn og spjallaði við starfsfolk.ð goða stund. Geir og Grimur i Tivolí í Kaupmannahöfn. Geir tók margar myndir og skemmti sér konunglega, enda veðrið gott og margt að sjá. Geir. Þegar hjólið stanzaði, kom fólkið út a grundma en sum.r riðuðu nokkuð og hafði sýnilega orðið talsvert um Þessa glæf a- legu ökuför. Rússibaninn var í gangi og þaðan bárust oð u hverju hrifningaróp, þegar mjög hratt var brunað mður emhverja brekk- una. Þeir fóru í siglingu um undirheima Tívoligarðsms, þarsew á leiðinni ga. að líta risastór fiðrildi, blóm af ymsum aavintyraleg- um uppruna, og allt var þetta upplýs. á þann veg, að Smdbað sæfari hefði mátt öfunda ferðalangana af. . . Ekki var minna um að vera úti við vötnin, þar sem bátamir eru, þar sem ungir og aldnir sigla sér til ánægiu og yndiaauta. Tivolígarðurinn i hjarta Kaupmannahafnar á senmlega faar hl.3- stæður i veröldinni. Saga hans er bæði löng og mertateflI. ofi| þott peningasjónarmið ráði flestu nú til dags i sambandi vi PP V99 ingu og skipulagningu borga, þá hefur réttmæt. tilvistar hans . hjarta borgarinnar og þar með á dýrum lóðum aldre, venð dregið i efa svo vitað sé. Danir gera líka margt til þess að sknqrfa garð- inn, og alltaf er aukið við skemmtitækjum og s emm i eg • T. d. sáu þeir ferðafélagarnir nýjar hringek,ur, ny,ar bilabrautir og ýmislegt fleira, sem hafði bætzt við. Nú var Geir á enda ferðar sinnar i útlandinu. Eftir að hafa farið í ýmis skemmtitæki og skoðað það, sem fyrir augun bar settust þeir félagar inn á litla veitingastofu, þar sem fram var borið smurt brauð og gosdrykkir. Heldur hafði kólnað í veðri, og þeim fannst það gott islendingunum. Svalinn var kærkominn eftir allan hitann suður i Rínardalnum. Gaman þótti Geir að virða fyrir sér gesti Tívolígarðsins. Þeir voru af mörgum ólíkum þjóðernum. Þarna voru Japanar,, Malajar, svertingjar og guð má vita hvaðan úr veröldinni sumir voru. En eitt virtust allir eiga sameiginlegt: Þeir skemmtu sér hið bezta og nutu veðurblíðunnar. En brátt leið að brottför. Þeir fóru i stórum bíl frá flugaf- greiðslunni, sem er sambyggð við hið mikla hótel SAS í Kaup- mannahöfn, Royal-hótel, út á flugvöllinn, og er þeir höfðu afhent töskur sínar og sýnt farmiða, gengu þeir upp í biðsalinn. Það vakti strax athygli Geirs, að þarna var íslenzka töluð við annað hvert borð. Sýnilega voru fleiri landar en þeir á heimleið. Gaman var að standa við gluggann, sem reyndar er ein hlið afgreiðslu- salarins, og virða fyrir sér umferðina á flugvellinum. Þarna stóðu flugvélar af ýmsum stærðum og gerðum. Og ennþá fjölbreytilegri 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.