Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 20

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 20
Leikcndur: Henri Dunant, stofnandi Hauða krossins, borgarstjóri, her- menn, konur sem úthluta niat, verzl- unarmenn, liljómsveitarmenn, hjúkr- unarkonur, slökkvil iósmafiur, lækn- ar, húsmæður o. s. frv. 1. ÞÁTTUR Sviðið: Leikl>átt liennan má færa upp af heilli l>ekkjardeild eða fleiri Imnnig að mikill fjöldi barna geti tek- ið ])átt i honum. Leiktjöldin geta börn- in gert, torg í miðju og kirkja, i bak- sýn hæðadrög. Vinstra megin er svæði, sem getur verið skrifstofa, með skrif- borði fyrir miðju. Handan við skrif- borðið er svæði, )>ar sem orustan við Solferinó fer fram. Fallbvssur úr pappa, hermenn bera byssur úr pappa, sverð eða leikfangabyssur. Frönsku og austur- rísku bermennirnir i mismunandi lit- um einkennisbúningum. A leiksviðinu hæð, sem Henri Dunant standi bak við og virði fyrir sér orustuna, á sama hátt og hann gerði ]>ann sögurika dag 24. júní 1859, ]>egar orustan við Solferinó (Heljarslóðarorusta) var háð. Leikþátt- urinn hefst með ]>ví, að Henri Dunant og borgarstjórinn standa og talast við i skrifstofunni. Dl'NANT (klæddur í livít föt, lieldur á skjalatösku): I>að er sannarlega gaman að koma til yðar, berra borg- arstjóri. HOHGAHST.IOHI (nýr hcndurnar óró- legur): Sem horgarstjóri Castiglione býð ég yður velkominn, monsieur Dunant. .Tltlið ]>ér að dveljast lengi hérV DUNANT: Kg er bankastarfsmaður í verzlunarerindum, ég átti lcið bér um. HOHOAHS IMOHl: l>að er leiðinlegt, ef ]>ér getið ekki staldrað við. DUNANT: Segið mér... Kg bef bevrt, að Frakkar séu að reyna að frelsa landsmenn yðar frá Austurríkismönn- um. Kn ég vissi ekki, að orustan v;eri i nánd. BORGAHSTJÓHINN: Komið og sjáið, orustan er bættulega nærri, ef fer sem horfir, nálgast bún borgina okk- ar. (Mennirnir tveir ganga út úr skrif- stofunni og standa við bæðina og lita yfir völlinn. Lúðurþeytarar og trumbuslagarar berjanna koma bvor frá sinni lilið inn á sviðið, |>eir snúa og ganga út af lciksviðinu. Hermenn- irnir koma hver frá sinni blið leik- sviðsins, ]>eir hera hyssur og draga fallbyssur, ]>eir leggja til orustu og bcrjast af börku. Loftið fyllist ryki, hávaðinn er ærandi. Hermennirnir berjast í návígi, slá vopn bver úr annars bendi. Hardaginn beldur áfram. Smám saman lekst Frökkum að brekja Austurrikismennina út al' sviðinu, og |>ar beldur bardaginn ál'ram, orustubljóðið beyrist óljóst. Hcrmenn liggja eftir s:erðir 'og látn- ir). HKHSHOFt)IN(íI: Hermenn, við vinn- um orustuna. .Afram! Sigur er i nánd. FHANSKUH HKHMAÐUH I: Vindurinn hjálpar okkur. (Stúlkur klæddar sem ilalskar sveita- stúlkur koma, hera vatnsflöskur, föt- ur og mál, ganga um sviðið, gefa særðum bermönnum vatn að drekka, lllynna að |>eim og sýna, að |>eim er annt um lif |>eirra. Kin ]>eirra verður fyrir skoti og fellur). AUSTUHHfSKl’H HKHMADUH 1: Vatn, vatn ! FHANSKl'H HKHMADUH I tkemur með vatnsflösku): Drekktu,. vinur. AUSTUHHÍSKUH HKHMADUH I: Kall- aðu mig ekki.vin, við eruin fjendur. ((íripur byssu, slær franska bermann- inn i böfuðið, hann fellur og liggur hrevfingarlaus.) 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.