Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 39

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 39
að kynna sér betur allt um þessar smálokur og rannsaka, hvaða hlutverki þær gegndu. Hvenær sem honum gafst tækifæri til rannsakaði hann fugla, froska eða kaninur til þess að kynna sér æðakerfi þeirra. Hann komst að því, að lokurnar í bláæðunum opnuðust í öllum tilvikum í átt að hjartanu, en lokurnar i slagæðunum aftur á móti í öllum tilvikum í átt frá hjartanu. En þýðingarmestu uppgötvunina tókst honum loks að gera, þegar hann fór að gera tilraunir á lifandi dýrum. Blóðið í slagæðunum kom ávallt frá hjartanu, en í bláæð- unum rann það ávallt til hjartans. Lokurnar voru ventlar, sem opnuðust aðeins i eina átt, þær hleyptu blóðinu aðeins i eina átt og hindruðu að það rynni til baka. Harvey gerði sér Ijóst, að hann var að nálgast takmark sitt. Um þetta leyti hafði Harvey náð æðstu doktorsgráðu. Hann opnaði eigin lækningastofu I London, og á stuttum tima varð hann svo störfum hlaðinn, að hann komst varla yfir þau. Nú gafst honum tækifæri til þess að rannsaka mannsblóð og mannshjörtu. Dr. Harvey gerði nákvæmar skýrslur yfir allar þessar rannsóknir. Þegar hann gat því við komið, hélt hann einnig áfram tilraunum sínum á dýr- a) Lokurnar opnast við þrýsting blóðsins. b) Þverskurður af mannshjarta, sem sýnir hólfin og hjartalokurnar (t. h.). Kenning Harveys um hringrás blóðsins mætti i fyrstu mikilli andstöðu. um. Jafnhliða fór hann að setja athuganir sínar saman i fræðikenningu. En eins og samvizkusömum visindamanni er eiginlegt, krafðist hann af sjálfum sér sönnunar á hverri hugsaðri niðurstöðu. Hjartað, sagði hann, er holvöðvi á stærð við hnefa. Það vinnur eins og dæla. Þegar það dregst saman, dælir það um 50—60 grömmum af blóði út í æðarnar. Síðan þenur það sig út aftur og stækkar, þar til kemur að næsta slagi. Þegar læknir þrýstir á púls einhvers, telur hann slögin, sem koma fram við það, að hjartað dregst saman og þrýstir blóðinu út i æðarnar. Púls fullþroska manneskju slær eðli- lega 60—90 slög á minútu. William Harvey gerði einnig útreikninga og taldi, að hjartað yrði að dæla um 300 lítrum af blóði á klukkustund um likamann! Það var siðasta sönnunin fyrir því, að líkam- inn gæti ekki framleitt og eytt slíku blóðmagni á hverri klukkustund. Hann vissi, að í líkama mannsins voru um 41/2—5V2 lítri af blóði. Það gat aðeins verið um eina skýringu að ræða: það hlaut að vera alltaf sama blóðið, sem streymdi í einhvers konar hringrás um líkamann. Þar með hafði William Harvey endanlega sett fram kenn- ingu sina, kenninguna um hringrás blóðsins. Frá hjartanu fór það út i slagæðarnar, þaðan út í bláæðarnar og úr bláæðunum aftur til hjartans. Lokurnar eða ventlarnir í æðunum sáu til þess, að blóðið gæti aðeins runnið á einn veg. Harvey hélt enn áfram rannsóknum sínum á hjartanu og æðakerfinu, þar til enginn vafi var lengur mögulegur, kenning hans hlaut að vera rétt. Hann fór að ræða hug- myndir sínar við aðra lækna, og loks tólf árum síðar dró hann saman yfirlit um rannsóknir sínar og árangur þeirra Framhald á bls. 51. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.