Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 54

Æskan - 01.01.1972, Blaðsíða 54
Ljósm.: N. N. Ljósm.: Ólalur K. Magnússon. LEIÐRÉTTING Á FLUGVÉLARSÖGU Við biðjum viðkomandi afsökunar á því, að okkur láðist að geta þess, að núverandi eigendur TF-LBP (nr. 68) eru þeir Jó- hannes Fossdal og Sigurður Aðalsteinsson á Akureyri. Það var einmitt Sigurður, sem lánaði hina ágætu flugmynd af TF-LBP. NR. 75 TF-FSB, AIE NAVION A Skráð hér 27. okt. 1953 sem TF-FSB, eign Flugmálastjórnar- innar. Hún var keypt í Bandarikjunum (N 4027 K). Hún var smíðuð 1947 hjá North American Aviation, Inc., Municipal Airport, Los Angeles, Calif. Raðnúmer: NAV-4-1027. 3. des. 1963 var flugvélin seld Flugsýn hf. og einkennisstöfum hennar breytt I TF-AIE (skr. 12. 12. 63). 19. des. 1964 magalenti flugvélin á Keflavíkurflugvelli (flugm. hafði gleymt að setja niður hjólin), en flugvélin skemmdist ekki mikið, og var hún gerð flughæf að nýju. NAVION A: Hreyflar: Einn 185 ha. Continental E-185-9. Vænghaf: 10.18 m. Lengd: 8.38 m. Hæð: 2.62 m. Vængflötur: 17.18 m’. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 808—845 kg Hámarks- flugtaksþyngd: 1.250—1.295 kg. Arðfarmur: 252—93 kg. Farflug- hraði: 240 km/t. Hámarkshraði: 305 km/t. Flugdrægi: 800 km. Hámarksflughæð: 4.750 m. 1. flug: 1948. NR. 76 TF-KAO PIPER CUB Hún var smiðuð 29. nóv. 1945 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven, Pennsylvania. Raðnúmer: 14913. 11. marz 1956 fauk hún mannlaus á bíl og fór á hvolf á Reykja- vikurflugvelli. 18. maí 1956 var flugvélin við nauðlendingaræfingar við Korpúlfsstaði og þá vildi það til, að hún skall svo harkalega til jarðar, að hjólin brotnuðu undan henni. Gert var við þær skemmdir. Flugvélin eyðilagðist i nauðlendingu við bæinn Sigluvik í Land- eyjum. Lofthæfisskirteini rann út 8. april 1961. Afskráð 16. nóv. 1962. PIPER J-3C-65 CUB: Hreyflar: Einn 65 ha. Continental A-65-8. Vænghaf: 10.72 m. Lengd: 6.82 m. Hæð: 2.03 m. Vængflötur: 16.58 rrp. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 329 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 553 kg. Arðfarmur: 113 kg. Farflughraði: 115 km/t. Hámarkshraði: 195 km/t. Flugdrægi: 340 km. Hámarks- flughæð: 4.000 m. 1. flug: 1938. NR. 77 TF-HIS CESSNA 180 Skráð hér 24. marz 1954 sem TF-HIS, eign Björns Pálssonar. Flugvélin var keypt í Bandaríkjunum (skrás. N 1610C). Hér var hún skráð til farþega- og sjúkraflugs. Hún var smíðuð 1953 hjá Cessna Aircraft Company, Wichita, Kansas. Raðnúmer: 30310. 9. desember 1954 er Slysavarnafélag islands skráð meðeigandi Björns. Flugvél þessi hefur ávallt reynzt vel, og eru þeir ótaldir, sem eiga henni lif sitt að launa. Skráð hér 29. desember 1953 sem TF-KAO, eign flugskólans CESSNA 180: Hreyflar: Einn 225 ha. Continental 0-470-A (siðar Þyts hf. Keypt í Bandarikjunum (N42624); ætluð hér til einka- -J). Vænghaf: 11.00 m. Lengd: 7.86 m. Hæð: 2.32 m. Vængflötur: og kennsluflugs. 16.16 m’. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 723 kg. Há- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.