Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1972, Page 65

Æskan - 01.01.1972, Page 65
Skrýtlur. Litill drcnglinokki gckk úr cinni íbúð i nðrn i stóru fjöl- bvlisliúsi og lcitíiöi viðskiptn: „Kg geng út nicð liunda," sagði linnn við iiklcgnn við- skiptavin. „Ef ]>ú átt litinn bund, geng ég með banti i slór- ;in bring fvrir finitn krónur. Eða nteðalslóran bund fvrir ii krónur. Og cf ]>ú átt stórau og inikinn luind, skal ég fai'a mcð liann fyrir finnntiu anra.“ „Af liverju tekurðu svona iitið fyrir stóran luind'?" s]>urði hústnóðirin. „Ég geng ekki ineð stóra luinda," sagði strákur, „ég rið á ]>eim!“ „Læknirinn segir, að ég sé Iireint og beint fæddur skiða- stökksmaður," sagði sjúkling- urinn himiniifandi, ]>ar sem liann lá með annan fótinn i gipsumbúðum. „Beinbrot mín gróa alveg ótrúlcga fljótt!“ Frambjóðandinn iét ekki litið yfir sér og var ekkert fciminn við að segja kjósendum, itvers vegna ]>eir vrðu umfram allt að senda hann á ]>ing. „Ég er liagsýnn bóndi,“ gort- aði Itann í ræðu á framboðs- fundi i sveitinni. „Ég kann að plægja, slá, raka, mjólka kýr, járna hesta, fóðra svín, luensni, lcálfa — já, mér ]>ætti gaman, ef einhvcr gæti nefnt mér eitt- hvað í sambandi við búskap, sem ég ekki get.“ I’að verður áhrifamikil ]>ögn, — svo hevrist rödd aftast úr salnum: „Getur ]>ú verpt eggi‘?“ Undirformginn: Sjáið ]>ið til. Fyrsta skylda ykkar er að hlýða. Ef ég skipa ykkur að stökkva út um glugga á fjórðu hæð í húsi, þá verðið ]>ið að gera ]>að, cn auðvitað hafið ]>ið alltaf eftir á leyfi til ]>ess að klaga mig fyrir kapteininum. Hailorsnstadar Bœr. Mikil nátturufegurð mætir auganu á Fljótsdalshéraði. Á Hallormsstað fæddist einn af brautryðjendum skógræktar á íslandi, Guttormur Pálsson. Hann nam skógrækt í Danmörku laust eftír aldamótin síðustu og varð síðan skógarvörður hér og hefur sennilega um tima átt heima I þessum bæ. Nú mun Hallorms- staðaskógur þekja um 650 hektara lands og vera þannig stærsti skógur á islandi. GAMLAR MYNDIR Undir gróðursælli hlíð í skjólsælum Eyjafirðlnum stendur hið forna höfðingjasetur Munkaþverá. Staðarins er víða getið í fornum sögum. Hér átti Víga-Glúmur heima og klaustur var hér frá 1155 fram til siðaskipta árið 1550. Þessl bær mun nú löngu rifinn, en kirkjan, sem reist var árið 1844, stendur enn. G. Sæm. 59

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.