Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1972, Síða 68

Æskan - 01.01.1972, Síða 68
BARNAGÆLA (Lag: Dominique) Ædda raular við Lisu sina Hver er bezt af öllum og hver er stór og sterk. stulka á bláum kjól, hún leikur sér að gullum og léttir öll min verk. og hún Ijómar eins og sól. Þegar pabbi kemur heim hún klappar honum þýtt og kyssir mömmu sina svo yndisiega blitt. og hún er létt á fæti og hún labbar einsömul. Lisa ársgömul Já. hún er létt á fæti og hún og hún labbar einsömul Það er hún Lisa ársgömul. Fegurð, ást og gleði falli henni i skaut. svo frjáls og örugg verði hún á hamingjunnar braut. Já. hún er létt á fæti og hún labbar einsömul Lisa ársgömul. Ljúfa lukkudisin hun labbar einsömul það er hún Lisa ársgömul. Kaerar kveðjur frá Ástu og Æddu til Lisu og Kidda. Ohio, U.S.A. Jóla- og nýársósk frá Æddu til Guðmundar Ég óska að þú vaxir að vizku, vinur minn kæri. Bernskunnar ástríki og unað árið þér færi. Jólin með geislandi gleði göfgi þitt hjarta. Svo líði i leik og i starfi þitt lifsvorið þjarta. MORGUNBLAÐSHÚSINU 62

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.