Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 44

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 44
afrískir skóladr 2. KAFLI FRASÖGN MALAMINIS Viö Kantekassey (sem er 10 ára, tveimur árum eldri en ég) vorum úti að vatna kúnum eftir regntímann þegar mamma kallaði allt í einu á okkur. Við áttum að koma til húss föður okkar. Okkur fannst þetta ósanngjarnt og urðum dauðhræddir, því að við mundum ekki eftir að við hefðum gert neitt rangt og bjuggumst ekki við að pabbi vissi um mangóávextina, sem við földum. Er við komum að húsi pabba sáum við annan blökkumann, sem var klæddur hvítra manna fötum og með honum var almennilegur hvítur mað- ur. Við erum auðvitað ekki hræddir við hvíta menn. Pabbi er höfðingi héraðsins, sjáðu til, og í því eru áttatíu þorp. Fjöldi hvítra manna, sem eru kallaðir fulltrúar heimsækja okkur, það eru góðir menn og pabbi er mjög glaður, þegar þeir koma. Sumir hvítu mannanna kenna okk- ur betri búskaparhætti, Nei, nei, við Kantekassey erum ekkert hræddir við hvítu mennina. Þeir tala ensku vegna þess að enginn hvítur maður talar okkar mál rétt, en pabbi talar ágæt- lega ensku. Allt í einu kom mamma og sagði okkur að fara í bað. Hún sendi stóru systur okkar eftir hreinum skyrtum og ábreiðum. Mamma sagði að við ættum aó fara með hvíta manninum. Ég var ekkert hræddur, en Kantekassey varð hræddur. En ég varð skrítinn í maganum, og mig langaði ekki til að fara. Við vorum ekki meira en svo orðnir þurrir eftir baðið þegar nýju skyrtun- um var steypt yfir höfuð okkar og eftir skamma stund sat ég á þverslá á reiðhjóli hvíta mannsins, en Kante- kassey sat á bögglabera á hjólhesti blökkumannsins. Svo var lagt af stað. Mamma fór að gráta, en strákarnir horfðu lotningarfullir á okkur. Okkur fannst við vera miklir menn, en i raun og veru vorum við mjög kvíðafullir. Fyrir hálfri klukkustund vorum við að leika okkur, en nú vorum við farnir að heiman og ekki einu sinni vissir um hvert ferðinni var heitið. Stóri bróöir hafði oft hjólað með mig, en samt var ég dálítið hræddur. Ég vissi ekki hvort hvítir menn kunnu að hjóla. Blökkumaðurinn, sem ég heyrði kallaðan skólastjóra, var mjög vin- gjarnlegur og það virtist líka vera allt í lagi með hvíta manninn. Hann var klæddur í hvíta flík, sem var lík skyrt- unum okkar og hafði leðurbelti um magann. Ég heyrði seinna að hann var kallaður Faðir. Er við komum að ánni, flutti ferjumaðurinn okkur yfir hana á kanónum sínum. Faðir lét mig hjálpa sér að bera hjólhestinn niður bakkann og þóttist verða reiður, þeg- ar ég missti hann. Við sátum hljóðir og þétt saman í kanónum, eins og mamma hafði sagt okkur, því það er aldrei að vita nema krókódílarnir séu hungraðir eða vatnahestarnir komi upp til að athuga hvaðan hávaðinn komi. Ég bar hjólhestinn upp á bakkann, sem var mjög hár. Faðir studdi aöeins með hendinni aftan á hnakkinn. Þarna biðu nokkrir drengir eftir okkur. Þeir voru klæddir í hvítra- manna föt. Þeir skiptu á milli okkar poppkorni og hjálpuðu okkur inn í Land Rover bifreið. Við sátum stilltir. Þétta var í fyrsta sinn, sem við komum upp í bifreið. Drengirnir voru mjög góðir við okkur og létu sem þeir sæju ekki þegar ég þurrkaði mér um aug- un. Ég var líka ekkert að gráta, það var aðeins rykkorn, sem fór upp í augað. Þeirsögðu okkur heilmikið um skólann og heimili sín og það hljóm- aði mjög vel og var alls ekki hræði- legt. Þetta var langt ferðalag með skell- um og dynkjum og við urðum fegnir þegar því lauk. Við sáum mörg hvítramannahús, strákarnir kölluðu þau skrýtnum nöfnum. Sum voru kölluð svefnstofur, en önnur kennslustofur. Eitt var kall- að sumarbústaður, og það stærsta var kallað kirkja. Faðir sagði stóru 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.