Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 96

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 96
Hans og Gréta Og þegar þau komu inn í stofuna, ráku þau upp stór augu af undrun. Á öllum hill- um voru stór föt hlaðin af pönnukökum, lagkökum og öðru góðgæti. „Gjörið svo vel og fáið ykkur bita,“ sagði Stía frænka um leið og hún lét fat þegar hún sá, hvað þau höfðu fallega húð. Hún var nefni- lega ekki venjuleg, gömul kona, heldur var hún norn, sem tældi börn til sín og borðaði þau síðan. ,,Nú eigum við skilið að fá sterkan kaffisopa, Krax,“ sagði hún við svarta hrafninn, með gríðarstórri súkkulaði- tertu á borðið. Hans og Gréta héldu að þetta hlyti allt að vera draum- ur, en þegar þau fundu góm- sætt bragðið af kökunni skildist þeim, að þetta hlaut að vera raunveruleiki. Þegar sem bjó hjá henni í kofanum. ,,Það er orðið æði langt síðan við höfum fengið svona dæmalaust góða veiði. Ég var orðin hrædd um að ég mundi aldrei oftar fá að finna bragð af litlum börnum." „Krax, krax,“ sagði Krax, því að það var það eina sem þau höfðu borðað nægju sína, bjó Stía um tvö rúm fyrir þau. Þau voru svo fín, að börnin höfðu aldrei séð ann- að eins. Og þegar þessi vingjarn- lega kona, bauð þeim að gista, flýttu þau sér undir litlu, hann gat sagt, af því að hann var hrafn. Stía sötraði svart kaffið, og þegar börnin heyrðu það í gegnum svefn- inn, byltu þau sér órólega. „Sofið þið vært,“ muldraði Stía, „þið vaknið nógu snemma til þess að vera ét- in.“ Ijósbláu silkiábreiðurnar. Það var svo indælt að fara upp > almennilegt rúm. Ef Stia frænka hefði bara ekki verið svona Ijót, hefði Gréta litla kysst hana „góða nótt“. Skömmu síðar sváfu börnin vært. Stía brosti ánægjulega, Á meðan hún sat og starði á börnin, datt henni í hug, aö þau væru tæplega nógu feit- Þau mættu öllum að skað- lausu fitna dálítið. Ef hún bara biði í fáeina daga, yrðu þau án efa miklu bragðbetri. GÓÐ RÁÐ Þegarfiskur eða hænsni eru soðin, er ágætt að láta safann úr hálfri sít- rónu í vatnið. Það gefur fyrirtaks bragð. Vatnsglös, sem mjólk hefur verið drukkin úr, á ævinlega að skola úr köldu vatni áður en maður þvær þau úr volgu vatni. Látið aldrei súpu sjóða um of, hún verður betri ef hún er látin smásjóða í lengri tíma. Dálítið af línsterkju í vatn, sem gluggar eru þvegnir úr, gerir glerið alveg gljáandi hreint og tært. Sultutau myglar ekki ef hellt er dá- litlu af sírópi yfir það. Síróp er sem sé ekki móttækilegt fyrir myglu. 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.