Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 7

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 7
fallegu tali boðaði hann kristilega fram- komu og hegðan, án þess að lærisveinn- inn gerði sér ljósa grein fyrir þvf að hann var f kristilegri kennslustund. Á mig hafði hann varanleg áhrif. Veraldlegan auð eignaðist hann aldrei. Hann gaf þeim sem voru í þörf, það sem honum áskotnaðist, utan þess, sem hann sjálfur þurfti fyrir brýnustu nauð- synjum og af sínum andlega auði gaf hann ríkulega. Séra Friðrik var helgur maður. Engan Islending þekki ég, sem hefur eignast meira af þeim auði, sem mölur og ryð fá eigi grandað. Vinir mfnir. Séra Friðrik var leiðtogi okkar Valsmanna. Hann var leiðtogi sesku þessarar þjóðar. Við Valsmenn og þjóðin öll, varðveitum minningu séra Friðriks Friðrikssonar. Hann var vinur barnanna. Hann var mannvinur. Hann var heilagur maður. Orðstír hans mun lifa. í dag á VALUR 75 ára afmæli. Til hamingju, Valsmenn. Albert Guðmundsson HÓPFERÐABÍLAR ALLAR STÆRÐIR TEITEJR dÖNflSSON H.F. SÍMflR»40237 * 76588 Kappkostum aö hafa ávallt góöa bíla vel útbúna á sanngjörnu verði. Viö höfum bíla með stereotækjum — sjónvarpi ásamt videotæki. í LANDSBANKANUM FÆRÐU DOLLARA, PUND, MÖRK, FRANKA, PESETA, FLÓRÍNUR, ESCUDOS OG LÍRUR HVORT SEM ÞÚ VILT í SEÐLUM EÐA FERÐATÉKKUM E g þá er ekki allt upp talið. í öllum afgreiöslum Landsbankans geta ferðalangar nánast fyrirvaralaust gengið að gjaldmiðlum alíra helstu viöskiptalanda okkar vísum. Ferðatékkar, bankaávísanir og seðlar eru ávallt fyrirliggjandi, í öllum helstu gjaldmiðlum. Við minnum líka á Visakortið, - athugaðu gildistímann áður en þú leggur af stað. Góða ferð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna VALSBLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.