Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 21

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 21
Claus Peter og var endurráðinn þjálfari fyrir sumarið 1983 en það sumar átti eftir að verða enn dramatískara en sumarið 1982. Þátttaka Vals í bikarkeppni KSI var ekki upp á marga fiska því KR sló okkur út strax í 16 liða úrslitum. Lokatölurnar urðu 2:1 og kom Magni Blöndal Val yfir í leikn- um en þá héldu menn að björninn væri unninn og slökuðu á. Falli Valur—fellur borgin Claus Peter var endurráðinn og sumarið hófst með því að Valur hafnaði í 3. sæti í Reykjavíkurmótinu. Stúlkurnar í Val gerðu hins vegar mun betur og urðu Reykjavíkurmeistarar. 1. deildin byrjaði vel fyrir okkur, tveir leikir og tveir sigrar síðan komu sorgardagarnir. Þrír tapleikir í röð og liðið fékk á sig 9 mörk í þessum leikjum, hvorki fleiri né færri. í kjölfar bessarar martraðar kom sætur sigur yfir KR 4:1 og náði Ingi Björn Albertsson beim merka áfanga í leiknum að skora sitt 100. mark í 1. deild - fyrstur allra leik- manna í fyrstu deild. Valsliðið náði sér aldrei á strik sumarið 1983 og var Claus Peter leystur frá störfum þegar 8 umferðir voru eftir og Sigurður Dagsson tók við liðinu. Menn voru ekki á eitt sáttir með vinnubrögð Þjóðverjans og eftir atkvæða- Sreiðslu leikmanna var hann látinn fara. Crlagaríkt augnablik átti sér stað í sögu Vals og liðið var í bullandi fallhættu þegar bessir atburðir áttu sér stað. Meðal annars iék Valur vígsluleik á Valsvellinum þetta sumar og tók Þróttur liðið í kennslustund °9 sigraði 4:1. Þegar 3 umferðir voru eftir af íslands- rnótinu var Valur í neðsta sæti með 12 stig °9 glottu andstæðingar Vals um allan bæ °9 sögðu að nú væri loksins komið að falli Vals í 2. deild. Fyrir síðustu umferðina var Valur enn í fallsæti og dugði félaginu ehkert nema sigur í síðasta leik gegn ÍBV á heimavelli annars var liðið dæmt í 2. deild. Mikil spenna var í loftinu og fjöl- rniðlar veltu sér upp úr því hvort Valur vaeri á leið í 2. deild einhver sagði þó: Palli Valur, fellur borgin. En þegar 90 rnínútna spennuleik var lokið hafði Valur °g borgin sigrað ÍBV með þremur mörk- um gegn engu. Staðan að loknum fyrri bálfleik var jöfn og 45 mínútur til stefnu. 'ngi Björn Albertsson skoraði tvö mörk í bessum þýðingarmikla leik og Valur Vals- son eitt. Valur bjargaði sér ekki eingöngu frá falli bví heldur hafnaði liðið í 5. sæti í deildinni begar upp var staðið með jafnmörg stig °g Breiðablik sem hafnaði í 3. sæti. Þeir sem léku þennan þýðingarmikla leik fyrir 5. flokkur Vals, B-lið eftir leik gegn Víkingi sumarið 1986. Þrir leikmenn 3. flokks sumarið 1986. Frá vinstri: Ólafur Jóhannsson, Lárus Sigurðsson og Jón Orri. Val koma aldrei til með að gleyma spenn- unni og taugastríðinu sem honum fylgdi en fagnaðarlætin í leikslok voru engu lík. Tilfinning að leik loknum var innilegri en sú þegar sjálfur Islandsmeistaratitillinn vinnst. Sumarið verður lengi í minnum haft. I bikarkeppni KSI var gamla sagan liðið féll úr keppni í 16 liða úrslitum gegn ÍA. Meistaraflokkur kvenna hafnaði í 2. sæti í deildinni. Valur varð íslandsmeistari í 5. flokki og framtíðin björt í þeim herbúðum. Meðal merkisatburða þetta sumar var leikur Vals við Manchester United sem þá var með alla bestu leikmenn liðsins innanborðs. Einn frægasti leikmaður allra tíma, George Best, lék með Val í þessum leik en það dugði skammt því United sigraði með fimm mörkum gegn engu. Mikil lífsreynsla var fyrir leikmenn Vals að leika þarna við nokkra bestu leikmenn Bretlandseyja. VALSBLAÐIÐ 21 Nýr þjálfari — góður árangur Ian Ross var ráðinn þjálfari Vals fyrir keppnistímabilið 1984 og voru menn ánægðir að fá þennan þekkta knatt- spyrnumann til liðs við félagið. Ross var lengi leikmaður með Liverpool og síðar fyrirliði Aston Villa. Ross hefur mikla reynslu og varð leikmönnum Vals strax ljóst að hér var harðjaxl á ferð sem lítið þýddi að mæla gegn. Vorleikimir byrjuðu vel og varð liðið Reykjavíkurmeistari. Leikirnir í 1. deild byrjuðu ekki eins vel því fyrstu sex leikina lék Valur án þess að bera sigur úr býtum og voru því neðstir í deildinni. Eftir fyrri umferð Islandsmótsins hafði Valur hlotið 10 stig, var í 5. sæti í deildinni einu stigi frá botnliði KA og 12 stigum frá toppliði ÍA. En frá og með 9. júlí var sett í 5. gír, liðið tapaði ekki leik í deildinni upp frá því og lék meistaravel það sem eftir var mótsins. Meðal annars
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.