Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 24

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 24
HVERER VALSMAÐURINN? Hörður Hilmarsson ræðir uið Snorra Jónsson knattspymusnilling íVal Hann hefur ekki verið ýkja áberandi í félagsstörfum Vals á undanförnum árum, en alltaf hefur hann fylgst mjög vel með félaginu sínu, verið í fulltrúaráði I áratugi, og nú mætir hann reglulega niður á Hlíð- arenda með 8 ára sonarson, Tryggva, sem ætlar að freista þess að verða eins leikinn og góður knattspyrnumaður og afinn. Það verður ekki auðvelt, því afinn, Snorri Jónsson læknir, er einn af skemmtilegri knattspyrnumönnum sem í Valspeysunni hafa leikið. Snorri gekk í Val 11 eða 12 ára, annað kom ekki til greina, því hann ólst upp á Hverfisgötunni, í miklu Valshverfi. Hann bjó næst við Grimar Jónsson, sem var aðalsprautan í félagsstarfinu, þjálfari allra yngri flokka, og margir kunnir Valskappar voru í næsta nágrenni: Egill Kristbjörns- son, Anton Erlendsson, Sigurður Olafs- son o.fl. Snorri lék ekki mikið með yngri flokkunum, því hann var í sveit á sumrin og síðar I margs konar vinnu, svo sem vegavinnu úti á landi. Eigi að síður komst Snorri í meistaraflokk 17 ára gamall, og lék með 2. flokki og meistaraflokki þegaf hann var í bænum. Að sögn Snorra er fyrsti meistaraflokksleikurinn ekki minnis- stæður. ,,Hann var í Walterskeppninni, sem var haustmót þessara ára, en þetta var 1938. Ég man betur eftir ensku áhugamönnunum, Islington Corinthias, sem heimsóttu okkur sama ár, að miS minnir.” Við Snorri spjöllum saman eitt síðdeg* um miðjan nóvember, á 5. hæð Domus Medica, þar sem Snorri stundar starf sitt af sömu ljúfmennskunni og einkenndi hann á knattspyrnuvellinum. Sannur herra- maður á leikvelli segja mér menn sem 24 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.