Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 14

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 14
„Handboltinn hefur alltaf verið stór hluti af lífi mínu“ Valsblaðið spjallar uið Sigríði Sigurðardóttur fyrrum leikmann með meistaraflokki Vals og landsliðinu Sigríður Sigurðardóttir íþróttamaður ársins 1964. Árið 1964 var sögulegt ár fyrir kvenna- handknattleik á íslandi. Það ár fór íslensks kvennalandsliðið með sigur af hólmi í Norðurlandamóti kvennalandsliða sem haldið var á grasvellinum í Laugardal. Að öðrum landsliðskonum ólöstuðum var Sigríður Sigurðardóttir hetja þessa móts enda kunnu íslenskir íþróttafréttamenn sannarlega að meta frammistöðu Sigríðar og sýndu það í verki með því að kjósa hana íþróttamann ársins þetta sama ár. Sigríður er eina konan hér á landi sem unnið hefur til þessara eftirsóttu verð- launa. En Sigga Sig., eins og hún er jafnan kölluð var vel að þessum sigri komin enda hafði hún þegar hér var komið sögu verið í fremstu röð handknattleikskvenna okkar bæði sem leikmaður með meistara- flokki kvenna í Val og jafnframt einn af máttarstólpum íslenska kvennalandsliðs- ins. Sigga byrjaði ung að æfa handknattleik með Ármanni en entist að eigin sögn að- eins nokkrar æfingar með Ármanni, en skipti þá um félag og hóf sinn feril með Knattspyrnufélaginu Val og hefur allar götur síðan haldið tryggð við félag sitt við Hlíðarendann. Á ferli sínum spilaði Sigga 142 meistaraflokksleiki og 12 landsleiki þar til hún hætti að æfa með meistara- flokki árið 1970. Handboltinn skipar þó enn háan sess í lífi hennar enda má segja að öll fjölskyldan leggi stund á íþróttina. Eiginmaður Siggu er Guðjón Jónsson fyrrum leikmaður með Fram og lands- liðinu í handknattleik og knattspyrnu og dóttir hennar Guðríður Guðjónsdóttir hefur um árabil verið einn af máttar- 14 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.