Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 29

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 29
Reykjavíkurmeistarar í handbolta 1986. Aftari röð frá vinstri: Finnbogi Kristjánsson formaður handkn.deiidar Vals, Kristín Am- þórsdóttir, Helga Lúðvíksdóttir, Heiga Sigvaldadóttir, Guðný Guðjónsdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Harpa H. Sigurðardóttir, Soffía Hreinsdóttir, Sigurbergur Sigsteinsson, þjáifari. Fremri röð frá vinstri: Asta B. Sveinsdóttir, Katrín Friðriksdóttir, Krístin Þorleifs- dóttir, Ema Lúðvlksdóttir, Amheiður Hreggviðsdóttir og Rósbjörg Jónsdóttir. — En huað uerður til þess að Ema ákveður að ganga til liðs uið Val? „Það kom ýmislegt til, stelpurnar sem ég hafði umgengist mest hjá Ármanni hættu flestar um þetta leyti og svo var ég byrjuð á fullu í fótboltanum í Val. Björg Guðmundsdóttir lá líka í mér að koma líka í handboltann, þannig að það lá beinast við að vera í Val í báðum greinum. ’' — Huemig uar þér tekið á fyrstu æfingunni? „Mjög vel, ég fann mig strax innan hópsins. Að vísu var ég vön frá Gróttu- árunum að allir þekktu alla og við vorum eins og ein stór fjölskylda. Hjá Val var allt miklu stærra í sniðum, fleiri þátttakendur og öðruvísi andrúmsloft. En ég vandist því fljótlega.” — Um það leyti sem þú gengur til liðs uið Val er liðið að yngjast mikið, þær eldri eru að draga sig í hlé og nýjarað taka uið. Huemig upplifðir þú þessi þáttaskil? „Já, það er rétt, Ragnheiður Lár. var nýlega hætt ásamt fleirum af þessum gömlu góðu, en Björg Guðmunds., Elín Kristins., Ágústa Dúa og Harpa Guðmunds. voru máttarstólparnir, ásamt Sigrúnu Guðmunds., sem var reyndar að byrja að draga sig í hlé. Eg var litla barnið í liðinu þar til þær koma að norðan Harpa Sig. og Systa og fleiri ungar stelpur, um leið drógu hinar eldri sig smátt og smátt úr liðinu. Það má segja að lítil endumýjun hafi orðið sl. fjögur, fimm ár.” — Frá þuí að Ema gekk til liðs uið Val hafa þærorðið einu sinni Islandsmeistarar og tuísuar Reykjauíkurmeistarar. Oftar en einu sinni hafið þið uerið nálægt þui að hreppa titla og sjaldan uerið neðar en í öðru til þriðja sæti. Hver er skýringin að árangur hefur ekki uerið betri, þrátt fyrir að þið hafið mjöggóðu liði á aðskipa? „Eg veit það ekki, það er eins og það vanti einhvern neista og ég á í rauninni ekki neina einhlíta skýringu á því. Við eigum þó mjög sterka einstaklinga en ein- hverra hluta vegna náum við ekki að sýna það sem í okkur býr, það er eins og við beitum ekki skapinu rétt.” — Finnst þér handboltinn hafa breyst og þjálfaramir taka öðruuísi tökum á ykkur frá þuí að þú byrjaðirað spila? „Já, tvímælalaust, handboltinn f dag er langtum teknískari og ég sé ekki að það sé til bóta þó svo að það sé nauðsynlegt að ná ákveðnu marki. Vankantana sem ég sé á því er að einstaklingurinn fær ekki að njóta sín eins og í frjálsu spili. Hvað þjálfurunum viðvíkur, þá eru þeir eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir ná fram baráttunni og aðrir leikgleðinni. Ég held því fram að góður þjálfari þurfi að vera sálfræðingur og góður mannþekkjari í sér, méð því nær hann því besta sem leikmanneskja hefur í sér.„ — Attu þér einhuem uppáhaldsþjálfara? „Já ég neita því ekki að Jón Her- VALSBLAÐIÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.