Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 35

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 35
OLD-BOYS PUNKTAR íslandsmót eldri flokks 1986, fór ekki á þann veg sem viS Valsmenn ætluðum. Við gátum ekki varið titil okkar frá fyrra ári vegna eitilgrimmra Akurnesinga og unnu þeir íslandsbikarinn þetta árið en Valur varð í fjórða sæti. Það góða við keppnina í þessum flokki er, að á þessu viðkvæma aldursskeiði 30-50 ára er svotil eingöngu spilað á grasi, enda flestir keppenda ennþá fisléttir og frískir. Eldri flokkur Vals fékk þó ekki að spila einn einasta leik á grasi á sínum heimavelli og sætti það nokkurrar furðu. Þarna eru menn sem flestir hafa alið allan sinn knattspyrnuferil hjá Val og sumir með fleiri hundruð leiki á bak við sig fyrir félagið. Það ætti því að vera sjálfsögð umbun á efri árum að fá svona einn grasleik yfir sumarið. Þetta er sett fram til umhugsunar til yfirstjórnar félagsins. Á nýafstaðinni uppskeruhátíð Vals var úthlutað verðlaunum að vanda til flokka og einstaklinga sem til þeirra höfðu unnið að mati þjálfara og umsjónarmanna. I eldru flokki var að mati undirritaðs og nokkurra valinna félaga í flokknum óum- deilanlegt, að Hermann Gunnarsson hafi átt sitt besta sumar í langan tíma end aldrei æft eins stíft og mætti hann að sjálfsögðu í alla leiki sumarsins. Var hann því valinn Leikmaður Old Boys 1986. Efnilegastur okkar eldri drengjanna var valinn Alexander Jóhannsson, maður sem er með ódrepandi áhuga og enn á uppleið. Báðir þessir aðilar gátu ekki verið á uppskeruhátíðinni og voru því verð- launin afhent þeim í matarhófi í Veitinga- húsinu Torfan nokkru síðar. Verslunin Tékk-Kristall hefur gefið verðlaunin til þessa flokks og á meðfylgj- andi myndum sést Skúli Jóhannesson eigandi Tékk-Kristals afhenda þeim verð- launin. Þá má geta þess að silkiborða þann sem Hermann hefur um hálsinn gaf Haildór Einarsson (Henson). Skúli Jóhannesson afhendir Hermanni Gunnarssyni verðlaunin sem viðurkenning fyrir að vera besti leikmaður Old Boys 1986. Alexander Jóhannesson var valinn efnilegasti leikmaður „gamlingjanna” 1986. Valskveðjur, HilmirElíson. VALSBLAÐIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.