Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 56

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 56
t KNATTSPYRNAN í YNGRI FLOKKUM VALS 1986 Texti: Gunnlaugur Sigfússon ViS Valsmenn höfum oft átt betri upp- skeru að fagna í lok keppnistímabils yngri flokka en eftir sumarið 1986. Þrátt fyrir það er engin ástæða til annars en að vera bjartsýnn hvað framtíðina varðar, því nóg er af efnilegu fólki í okkar röðum. Fólk sem á eftir að halda merki félagsins hátt á lofti á komandi árum. Lítum aðeins yfir árangur einstakra flokka á liðnu sumri og byrjum á 6. flokki. A-liðið varð í öðru sæti í Reykjavíkurmóti og Pollamóti KSÍ og Eimskip. Þeir unnu Valsmótið og stóðu sig vel á Pollamóti Týs í Vestmannaeyjum. B-liðið nældi sér í ein silfurverðlaun með því að verða í öðru sæti á Pollamóti KSÍ. Það var stór hópur sem æfði í 6. flokki og voru þar margir efnilegir drengir. Það sem ef til vill háði þeim stundum var hversu smávaxnir þeir voru. En margur er knár þótt hann sé smár, stendur einhvers- staðar og strákarnir bættu smæðina oft upp með leikni sinni. Þjálfarar 6. flokks voru Eyjólfur Finnsson og Snævar Hreinsson. I 5. flokki voru margir stórefnilegir strákar en flestir leikmenn flokksins voru á yngra ári og er það án efa ein ástæða þess að þeir áttu fremur erfitt uppdráttar. Á góðum degi gat þetta lið nefnilega velgt hvaða liði sem var undir uggum, eins og t.d. sýndi sig í síðasta leik þeirra í Islands- mótinu, þar sem þeir báru sigurorð af KR- ingum með tveimur mörkum gegn einu og forðuðu sér þar með frá falli í B-riðil. Þjálfari 5. flokks var Kristján Sigurjóns- son. Fjórði flokkur átti fremur erfitt upp- dráttar og varð margt þess valdandi að uppskera flokksins varð heldur rýr. í fyrsta lagi voru þar margir drengir á yngra ári, sem í fljótu bragði kann að sýnast Iéleg afsökun, en þeir sem þekkja eitthvað til unglingabolta vita hvað það getur þýtt. Þá var í Islandsmótinu oft erfitt fyrir þjálfara að stilla upp sterkasta liði, vegna fjarveru Trygsvi Valsson leikmaður 5. flokks sumarið 1986. Svipurinn leynir ser ekki — jú, jú bróðir þess lauflétta Vals Valssonar. 56 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.