Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 28

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 28
„Eg er ekki heima nema yfir blánóttína’ ’ je Rætt uiðEmu Lúðuíksdóttur ,,Lúlú” afrekskonu í röðum Vals Texti: Bergljót Dauíðsdóttir. Erna Lúðvíksdóttir ætti að vera Vals- mönnum að góðu kunn. Hún er fyrirliði meistaraflokks kvenna í handbolta og á að baki tæplega 200 leiki. Auk þess er hún virk í fótboltanum og stendur í marki þess sigursæla liðs Vals sem varð bæði Bikar- og íslandsmeistarar í haust. Hún er ein af leikjahæstu landsliðs- konunum í landsliðinu í knattspyrnu og með landsliðinu í handknattleik hefur hún leikið 58 leiki og er þar leikjahæst. Erna var níu ára gömul þegar hún fór að æfa handbolta - þá í Gróttu þar sem hún lék í öllum flokkum fram að meistaraflokki. Þá var slík mannfæð hjá Gróttu að Erna segist hafa séð fram á að vera eina mann- eskjan í meistaraflokki. Guðmundur Her- mannsson hafði verið þjálfari Ernu um árabil og svo vildi til um þetta leyti að hann tekur að sér þjálfun hjá Ármanni. Erna ákveður að fylgja Guðmundi og gengur yfir í Ármann. Þar er hún í eitt ár og flytur sig síðan yfir til Vals kringum 1978. 28 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.