Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 32

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 32
Eins og flestum er kunnugt starfar á vegum Vals stór og stæðilegur körfuknatt- leiksþjálfari og sér hann um þjálfun fjög- urra flokka. Jon West er ljóshærður, myndarlegur maður, vel liðinn og jafn- framt eitilharður þjálfari. Hann segist reyndar vera alsænskur því báðir afar hans og ömmur em sænsk. En Jon er fæddur í Dubuque í Bandaríkjunum á því herrans ári 1951. Jon West er kvæntur maður, sú heppna heitir Jean og er á sömu nótum og eiginmaðurinn. Hún er þjálfari 1. deildarliðs ÍS í körfubolta og leikur jafnframt með liðinu. Jon hóf körfuboltaæfingar 9 ára að aldri og síðan hefur íþróttin átt hug hans allan. Hann ólst upp í heimabæ sínum, gekk þar í skóla og lék körfubolta með skólanum þar til hann útskrifaðist úr „college” sem samsvarar menntaskóla hér á íslandi. Reyndar lék Jon með nokkrum góðum háskólaliðum áður en hann snéri sér að þjálfun. Hann sagði að aðeins nokkrir útvaldir leikmenn sem sköruðu virkilega fram úr með háskóla- liðunum væru síðan valdir af liðum í NBA deildinni. Utan NBA deildarinnar er ekki um aðrar deildir að ræða heldur eingöngu keppni á milli háskólaliða. Jon snéri sér fljótlega að þjálfun eins og áður sagði og byrjaði ferilinn á strákum á aldrinum 16- 18 ára. Þessa ,,high scool” stráka þjálfaði Jon í 2 ár en síðan tók hann að sér menntaskólalið. En ætli Jon West hafi verið góður leikmaður? / u;as not a great player ,,Eg var ekki frábær leikmaður, en ég held ég hafi skilið leikinn nokkurn veginn rétt og þeirrar þekkingar og reynslu nýt ég góðs af í dag sem þjálfari”, segir Jon West. Aður en Jon West kom til Islands var hann aðstoðarþjálfari háskólaliðs í Bandaríkjunum og þetta tiltekna lið lék gegn íslenska landsliðinu í körfubolta sem fór í keppnisferð vestur um haf. Torfi Magnússon, leikmaður Vals, var með í ferðinni og kynntust þeir Jon þá. Skömmu síðar þegar Valur leitaði eftir þjálfara fyrir meistaraflokk frlagsins hafði Torfi samband við aðalþjálfara þessa há- skólaliðs sem mælti með Jon West. I fram- haldi af því fékk hann allar helstu upplýs- 32 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.