Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 20

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 20
KNATTSPYRNANIVAL FRÁ OG MEÐ 1982 Magni Blöndal Pétursson í baráttu við Michael Laudrup í leik Vals og Juventus á Laugardalsvellinum. SumariS 1982 í 1. deild verður lengi í minnum okkar Valsmanna. Albert Guð- mundsson hóf að leika með Val að nýju eftir tveggja ára atvinnumennsku í Banda- ríkjunum og voru menn bjartsýnir á sumarið. Albert náði þó ekki að leika nema tvo leiki með Val er félagið var kært fyrir það að nota ólöglegan leikmann. Ekki verður fjallað um réttmæti þess dóms að dæma Albert ólöglegan en sjaldan hefur Valsliðið lent í eins mikilli fallhættu í 1. deild eftir að hafa misst þessi fjögur stig. Liðið var sent niður í neðsta sæti 1. deildar þegar 12 umferðir voru liðnar af mótinu og höfðu drengir séra Friðriks því 4 leiki til að bjarga sér frá falli. Eins og öllum er kunnugt er Valur eina lið 1. deildar sem aldrei hefur leikið í 2. deild og því var til mikils að vinna. Valsliðið sýndi mikinn karakter það sem eftir var mótsins, hafnaði í5. sæti ídeildinni aðeins 6 stigum á eftir meisturum Víkinga. Vart þarf að spyrja að því að liðið hefði blandað sér í toppbaráttuna ef stigin fjögur hefðu ekki glatast. Góður mann- skapur var í Val sumarið 1982 en þrátt fyrir það var spilamennskan ekki eins og til var vænst. Þjálfari liðsins var Þjóðverjinn 20 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.