Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 52
VALSKONUR Stjóm Valskvenna 1982-1983. Frá vinstri: Ásta IndriSadóttir, Björg Jónsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Svanhildur Guðnadóttir, Erla Vilhjálmsdóttir. Sitjandi: Sigrún Sig- valdadóttir og Margrét Kristjánsdóttir. Fjórar hressar Valskonur — frá vinstri: Björg Jónsdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Jóhanna Bárðardóttir og Hildur Guðmundsdóttir. Við erum mættar nokkrar Valskonur heima hjá hinni gömlu handboltakempu Sigríði Sigurðardóttir (Siggu Sig.) Flestar erum við á aldrinum 35-45 ára. Tilefnið er að í vetur höfum við æft handbolta einu sinni í viku hjá Val og í kvöld erum við að halda okkar lokakvöld. Félagið Valskonur var formlega stofnað 2. mars 1977 og verður því 10 ára á næsta ári, ekki hár aldur í 75 ára sögu Vals. Það er sjálfsagt þessu frumkvæði að þakka, að við fórum að æfa aftur (old girls). Það gerist algengara að konur og karlar sem æfðu íþróttir hér áður fyrr, taki sig saman og fari að æfa aftur og er það vel. Það hlýtur að vera mikill styrkur hverju íþróttafélagi að halda sem lengst í sitt fólk og ekki síður að yngri og eldri félagsmenn starfi saman að hinum fjölmörgu málum innan félagsins. 52 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.