Valsblaðið - 01.05.1986, Síða 66

Valsblaðið - 01.05.1986, Síða 66
„Tóti” Þórður Bogason — cinn af stjömum framtíðarinnar í Val. Skemmtilegur, myndariegur og eldsnöggur sjarmör í fremstu víglínu. Þrír Valspollar á Poliamótinu. Alvöru fótboltamenn. Meistaraflokkur Vals 1986. GÓÐIR VALSMENN Eftirminnilegt sumar hjá Kristínu Arnþórsdóttur. Markahæst í 1. áe'^ besti leikmaður sumarsins og fleiri og fleiri viðurkenningar. Hljómsveitin The Shadows brá sér á æfingu hjá Val siðastliðið surt'3 Hér em þeir kumpánar í góðum félagsskap leikmanna Vals. jj»i Þessir þrir kappar fóru vel með bolta i gamla daga. I dag eru þeir me ,, dyggustu stuðningsmanna félagsins. Sigfús Jónsson „litla íh‘Sa" lengst til vinstri, EHert Sölvason „kötturinn” og Sigurður ÓlafsS „stóra flugan”. 66 VALSBLAÐIÐ

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.