Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 8

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 8
 Aðalstjóm Knattspymufélagsins Vals 1986. Frá vinstri: Hrólfur Jónsson, Finnbogi Kristjánsson, Svana Kjartansdóttir, Elías Her- geirsson, Bjami Bjamason, Pétur Sveinbjamarson, formaður, Garðar Jóhannesson, Gísli Sigurðsson, Eggert Magnússon, Gunnar Svavarsson og Sigurður Láms Hólm. STOFNUN VALS 11. maí 1911 var haldinn fundur í les- stofu KFUM í Reykjavík, þar sem rætt var um hvort ekki væru hægt a3 stofna knattspyrnufélag innan KFUM. Úti var glampandi sólskin, logn og hiti einn af þessum dásamlegu vordögum þegar allt iðar af lífi og fjöri. A framhaldsstofnfundi 28. maí var endanlega gengið frá stofnun félagsins og fyrsta stjórn kjörin. Voru stofnendur fjórtán talsins. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá þessum sólríka stofndegi. Valur hefur á 75 árum vaxið úr því að vera fámennt ,,strákafélag” í eitt öflugasta íþróttafélag landsins. Valur berst jafnan um æðstu sigurlaun í fjölmennustu íþróttagreinum, sendir hundruð keppenda til leiks utan lands og innan á ári hverju. Valur hefur á þessum tíma eignast sitt eigið heimili, Hlíðarenda. Þar hafa Valsmenn unnið af áhuga og fórnfýsi við uppbyggingu eigin íþróttamannvirkja. Nú á þessum tímamótum í sögu Vals er vissulega upprunnin stund þakklætis borin fram af heilum hug allra þeirra sem í dag njóta ávaxtanna af fórnfúsu starfi frumherjanna er fyrstir kveiktu neistann. Valsmenn líta ávallt stoltir til uppruna félagsins innan KFUM og þá sérstaklega til sr. Friðriks Friðrikssonar, þess manns sem öllum öðrum betur, skildi æskuna og áhugamál hennar. Að lokum er Valsfélögum, ungum og öldnum, lífs og liðnum, þökkuð störfin í þágu félagsins. Valsmenn fagna 75 ára afmælinu með því að stíga á stokk og strengja þess heit að vinna áfram sem best að íþróttalegu jafnt sem félagslegu starfi og VALUR fljúgi um komandi ár vængjum þöndum. Aðalstjóm Knattspyrnufélagsins Vals 1986 Pétur Sveinbjamarson formaður Bjami Bjamason varaformaður Elías Hergeirsson gjaldkeri Garðar Jóhannsson ritari Eggert Magnússon formaður knattspyrnudeildar Finnbogi Kristjánsson formaður handknattleiksdeildar Sigurður Lárus Hólm formaður körfuknattleiksdeildar Sigurður Guðmundsson formaður skíðadeildar Hrólfur Jónsson formaður badmintondeildar 8 VALSBLAÐIÐ j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.