Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 12

Valsblaðið - 01.05.1986, Blaðsíða 12
Torfi Magnússon fyrírliði og leikreyndasti leikmaður Vals í leik gegn KR. landsmótum hefur liðið hafnað í þriðja sæti. A þeim fimm árum sem hér er fjallað um fóm körfuboltamenn í Val í keppnis- ferð til útlanda ef undan er skilin þátttaka í Evrópukeppni. Haustið 1983 fór meistaraflokkur í æfingaferð til Noregs og tók þátt í fjögurra liða móti í Osló, en það var afmælismót norska félagsins Bærum, sem um árabil hafði verið í fremstu röð körfuknattleiksliða í Noregi. Körfuknattleiksdeild Vals er yngsta starfandi deildin í Val, stofnuð 1970 og er því sextán ára. Á þessum sextán árum hefur deildin fært félaginu 17 meistara- titla, þar af 14 á síðustu 8 árum. Nú á þessum tímamótum í félaginu sjá körfu- knattleiksmenn hilla undir það að gamall draumur þeirra og annarra Valsmanna rætist. Þ.e. að geta leikið heimaleiki sína að Hlíðarenda í hinu nýja og glæsilega íþróttahúsi sem er í byggingu og kemst vonandi í gagnið sem allra fyrst. Körfuknattleiksmenn í Val óska félagi sínu allra heilla um ókomin ár. Stjórnartal Körfuknattleiks- deildar Vals síðastliðin 5 ár 1981- 1982 Guðmundur Hallgrimsson Marinó Sveinsson Carl Stefánsson Torfi Magnússon Gunnar Svavarsson Sigurður Hjörleifsson Sig. Lárus Hólm (hluta úr vetri) 1982- 1983 Sig. Lárus Hólm, formaður Guðmundur Hallgrímsson Gunnar Svavarsson Marinó Sveinsson Haraldur Haraldsson Einar Matthíasson Hafsteinn Hafsteinsson 1983- 1984 Sig. Lárus Hólm, formaður Guðmundur Hallgrímsson Einar Matthíasson Gunnar Svavarsson Marinó Sveinsson Haraldur Haraldsson Heimir Jónasson 1984- 1985 Sig. Lárus Hólm, formaður Auðunn Ágústsson Hafsteinn Hafsteinsson Helgi Helgason Gunnar Svavarsson Brynjólfur Lárentsíusson Helgi Árnason 1985- 1986 Sig. Lárus Hólm, formaður Auðunn Ágústsson Helgi Helgason Gunnar Svavarsson Brynjólfur Lárentsíusson Helgi Gústafsson Orn Jakobsen 12 VALSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.