Valsblaðið - 01.05.1986, Side 12

Valsblaðið - 01.05.1986, Side 12
Torfi Magnússon fyrírliði og leikreyndasti leikmaður Vals í leik gegn KR. landsmótum hefur liðið hafnað í þriðja sæti. A þeim fimm árum sem hér er fjallað um fóm körfuboltamenn í Val í keppnis- ferð til útlanda ef undan er skilin þátttaka í Evrópukeppni. Haustið 1983 fór meistaraflokkur í æfingaferð til Noregs og tók þátt í fjögurra liða móti í Osló, en það var afmælismót norska félagsins Bærum, sem um árabil hafði verið í fremstu röð körfuknattleiksliða í Noregi. Körfuknattleiksdeild Vals er yngsta starfandi deildin í Val, stofnuð 1970 og er því sextán ára. Á þessum sextán árum hefur deildin fært félaginu 17 meistara- titla, þar af 14 á síðustu 8 árum. Nú á þessum tímamótum í félaginu sjá körfu- knattleiksmenn hilla undir það að gamall draumur þeirra og annarra Valsmanna rætist. Þ.e. að geta leikið heimaleiki sína að Hlíðarenda í hinu nýja og glæsilega íþróttahúsi sem er í byggingu og kemst vonandi í gagnið sem allra fyrst. Körfuknattleiksmenn í Val óska félagi sínu allra heilla um ókomin ár. Stjórnartal Körfuknattleiks- deildar Vals síðastliðin 5 ár 1981- 1982 Guðmundur Hallgrimsson Marinó Sveinsson Carl Stefánsson Torfi Magnússon Gunnar Svavarsson Sigurður Hjörleifsson Sig. Lárus Hólm (hluta úr vetri) 1982- 1983 Sig. Lárus Hólm, formaður Guðmundur Hallgrímsson Gunnar Svavarsson Marinó Sveinsson Haraldur Haraldsson Einar Matthíasson Hafsteinn Hafsteinsson 1983- 1984 Sig. Lárus Hólm, formaður Guðmundur Hallgrímsson Einar Matthíasson Gunnar Svavarsson Marinó Sveinsson Haraldur Haraldsson Heimir Jónasson 1984- 1985 Sig. Lárus Hólm, formaður Auðunn Ágústsson Hafsteinn Hafsteinsson Helgi Helgason Gunnar Svavarsson Brynjólfur Lárentsíusson Helgi Árnason 1985- 1986 Sig. Lárus Hólm, formaður Auðunn Ágústsson Helgi Helgason Gunnar Svavarsson Brynjólfur Lárentsíusson Helgi Gústafsson Orn Jakobsen 12 VALSBLAÐIÐ

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.