Valsblaðið - 01.05.1986, Page 28

Valsblaðið - 01.05.1986, Page 28
„Eg er ekki heima nema yfir blánóttína’ ’ je Rætt uiðEmu Lúðuíksdóttur ,,Lúlú” afrekskonu í röðum Vals Texti: Bergljót Dauíðsdóttir. Erna Lúðvíksdóttir ætti að vera Vals- mönnum að góðu kunn. Hún er fyrirliði meistaraflokks kvenna í handbolta og á að baki tæplega 200 leiki. Auk þess er hún virk í fótboltanum og stendur í marki þess sigursæla liðs Vals sem varð bæði Bikar- og íslandsmeistarar í haust. Hún er ein af leikjahæstu landsliðs- konunum í landsliðinu í knattspyrnu og með landsliðinu í handknattleik hefur hún leikið 58 leiki og er þar leikjahæst. Erna var níu ára gömul þegar hún fór að æfa handbolta - þá í Gróttu þar sem hún lék í öllum flokkum fram að meistaraflokki. Þá var slík mannfæð hjá Gróttu að Erna segist hafa séð fram á að vera eina mann- eskjan í meistaraflokki. Guðmundur Her- mannsson hafði verið þjálfari Ernu um árabil og svo vildi til um þetta leyti að hann tekur að sér þjálfun hjá Ármanni. Erna ákveður að fylgja Guðmundi og gengur yfir í Ármann. Þar er hún í eitt ár og flytur sig síðan yfir til Vals kringum 1978. 28 VALSBLAÐIÐ

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.