Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 26

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 26
2G ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: blómabúi, því maðurinn er hygginn búmaður og dug- legur. Haustið 1898 varð hann fyrir slysi sem nær því kostaði h'ann lífið. Það var í þresking á búgarði föður hans. Stjórnaði hann gufuvélinni og eitt sinn er hann var að verki náði aðalmöndull vélarinnar í hægri 'hönd hans og molaði hana svo af varð að taka upp við öxl, hefir það verið honum hnekkir, en þó hefir hann unnið flest verk eins vel og margir sem tvær hendur hafa. Tryggvi er skörulegur maður í sjón og í góðu áliti manna á meðal. Hann situr nú í sveitarráði Suður-Cypress sveitar. Hann er kvæntur Ólöfu Siggeirsdóttir Þórðarsonar úr Borgarfjarðarsýslu, fæddur á Hofsstöðum í Hálsasveit 1848, dáinn 1929 og konu hans Önnu Guðnýjar Stefánsdóttir Ólafs- sonar bónda á Kalmanstungu, dáinn 1919. Móður Önnu Guðnýjar en kona Stefáns var Ólöf Magnús- dóttir. Þau Siggeir og Anna Guðný voru mestu myndarhjón og vel látin. Þau fluttu til Vestur- heims 1886. Ólöf, kona Tryggva, er isystir Kolbeins Þórðar- sonar (Thordarson) prentsmiðjustjóra í Seattle- borg í Bandaríkjunum. Hún er fríð kona og hin skörulegasta. Hún er fædd í Winnipeg 17. júní 1889. Börn þeirra eru: 1. Elmer, fæddur 24. apríl 1914; 2. Stanley Skafti, fæddur 19. jan. 1917; 3. Brian Herman Siggeir; 4. Allan; 5. Lloyd. Eru þeir bræður efnilegir og líklegir til manns. Páll Bjarni Paulson. Fæddur 26. maí 1896 að Dundee í Alberta-fylki. Foreldrar hans voru: Árni Jóhannes Pálsson Bjarnasonar frá Kömbum í Ljósa- vatnsskarði og Guðbjörg Eyjólísdóttir Jónssonar frá Geitdal í Skriðdal í Suður-Múlasýslu. Páll ólst upp að mestu leyti í Glenboro, og hér innritaðist hann í 78 herdeildina í Evrópu-stríðinu mikla 1914-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.