Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 28

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Page 28
28 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Guðbrandur í Tungu í Hörðudal Hannessonar prests á Stðarbakka (1738—1767) Þorlákssonar sýslu- manns í Dalasýslu og síðar í ísafjarðarsýslu, dó í stóru bólunni 1707, Guðbrandssonar sýslumanns í Húnaþingi Arngrímssonar lærða Jónssonar á Mel- stað. Faðir Arngríms lærða var Jón bóndi á Auð- unnarstöðum Jónssionar, Hallvarðssonar Eiríksson- ar. Móðir Jóns föður Arngríms lærða var Guðrún vatnshyrna dóttir Jóns lögmanns Sigmundssonar og var Helga systir hennar móðir Guðbrands biskups á Hólum Þorlákssonar 1571—1627, og hefir biskups nafnið fræga fylgt ættinni fram og ofan til þessa dags. Einar og Soffía komu vestur um haf 1885, og settust þau að í Winnipeg og starfaði hann í þjón- ustu C. P. R. járnbrautarfélagsins eins lengi og hann hafði starfskrafta, hann dó 11. sept. 1923. Soffía lifir enn ög er til heimilis hjá isyni sínum Guð- brandi í Argyle-bygðinni. Guðbrandur ólst upp með foreldrum sínum í Winnipeg til fullorðins ára, gekk hann þá í þjónustu T. Eaton verzlunarfélagsins og starfaði hjá því í 9 ár, og var þar vel metinn og í góðu áliti. 1917 flutti hann hingað og keypti land rétt fyrir austan Glenboro bæinn og bjó hann þar um 17 ár. Fyrir 5 árum síðan flutti hann suður í Argyle-bygðina og leigði þar jörð og býr þar góðu búi, hann er dug- legur maður og hefir hann lagt alla sína krafta fram til að bjarga sér sem bezt. Á kreppuárunum svarf að honum all-nokkuð sem öðrum fleiri, en nú á undanförnum árum hefir hann vel rétt við og er hann á framfara skeiði, nýtur hann trausts og álits fólks fyrir manndóm og réttsýni í öllum greinum. Hann er velviljaður öllum góðum félagsmálum, og hefir ætíð lagt sinn skerf til styrktar íslenzkum safnaðar og félagsmálum eftir því sem efni og ástæður hafa leyft.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.