Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 29

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 29
ALMANAK 1940 29 Kona hans var María Árnadóttir Sigvaldasonar frá Búastöðum í Vopnafirði log konu hans Guðrúnar Aradóttir, var hún hin mesta myndar kona og mann- kostum búin eins og hún átti kyn til, hún dó á bezta aldri, þann 12. okt. 1930. Hefir hann ekki gifst aftur en barist drengilega fyrir börnum sínum sem voru ung en eru nú að komast á legg. Eru þau f jög- ur og öll vel gefin og myndarleg. Nöfn þeirra eru: 1. Henry John; 2. Pauline Evelyn; 3. Emily og 4. Robert Lloyd. Guðbrandur er fríður maður sýnum og bezti drengur. Guðni Jóhannesson var fæddur að Keldunesi i Norður-Þingeyjarsýslu 11. okt. 1867. Foreldrar voru Jóhannes Árnason og Ingiríður Ásmundsdóttir frá Y tra-Álandi í Þistilfirði. Guðni var bróðir séra Árna Jóhannessonar í Grenivík, sem var nafn- togaður kennimaður og leiðtogi. Guðni mun hafa komið vestur um haf skömmu eftir 1890. Hann var lengi í Glenboro og vann algenga vinnu, héðan flutti hiann til Winnipeg, hann gekk í herinn í stríð- iu mikla 1915 og sigldi til Englands, fór hann ekki á vígvöll en vann við skósmíði, hann kom aftur til Canada 1919 í árslok, eftir að hann kom var hann um skeið suður í Bandaríkjunum. Hann var tví- giftur, hét fyrri kona hans María, ættuð af Austur- landi en seinni kona hans var af hérlendum ættum. Hann átti börn en um þau hefi eg ekki upplýsingar. Guðni er dáinn fyrir okkrum árum síðan. Guðbjörg Johnson. Hún er fædd á Bónd-hóli í Borgarfirði, um eða nálægt 1865. Foreldrar hennar voru Eiríkur Jónsson og kona hans Guðríður Jóns- dóttir. Hún er búin að vera langa tíð vestan hafs, hún hefir aldrei gifst. Lengi er hún búin að vera í Glenboro. Á síðari árum hefir hún búið ein í húsi. Systir hennar var Helga Bárðarson í Argyle, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.