Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 32
32
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
LEIÐRÉTTINGAR
við söguágrip fslendinga í Suður Cypress
sveitinni í Manitoba
Almanakið 1935
Á bls. 22. — Er fyrstu landnámsmenn Hóla-
bygðarinnar eru taldir, er talinn Jóhann Gíslason,
á að vera Jóhannes Gíslason.
Á bls. 27. — 16 línu, er orðið “játt” en á að vera
“þátt”. Á sömu bls. 35 línu er sagt að Málfríður
Jónsdóttir Árnasonar og maður hennar Guðmundur
Stefánsson búi í Winnipeg. Rétt er að hún býr í
Winnipeg (þau hjón eru skilin).
í þætti Sigríðar Bjarnadóttir, bls. 40, er talið
að hún hafi numið N.A. Ví 36-8-14, en á að vera N.V.
% 36-8-13.
í þætti Jóhannesar Gíslasonar, bls. 42, er sagt
að hann hafi numið N.V. % 28-8-13, en á að vera
N.V. Vi 18-8-13.
f þætti Hjálmars Árnasonar, bls. 46, 21. línu, er
hann nefndur Árni, á auðvitað að lesast “Hjálmar”.
í þætti Jóns Gunnarssonar, bls. 47, 8. línu, er
talið að hann hafi numið N.A. % 30-8-13, en á að
vera N.A. % 30-7-13.
í þætti Jóns Jóhannessonar Hrappsted, er sú
meinlega villa að hann er nefndur Jóhannes tvívegis
í frásögninni. Hans rétta nafn er eins og að ofan
er iskráð.