Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Blaðsíða 33
ALMANAK 1940 33 Á bls. 54, 11 línu er talið að Þorsteinn Jónsson frá Hólmi í Argyle-bygð hafi numið N.V. Vé 32-9-13, á að vera N.V. V4, 32-7-13. Almanakið 1936 Á bls. 38 er sagt að G. J. Oleson hafi átt sæti í sveitarstjórn S.-Cypress sveitar, en á að vera G. J. ólafsson, hefir hann nú setið í sveitarráðinu í 14 ár. Á bls. 39, 1. línu er Mrs. A. A. Anderson, en á að vera Mrs. S. A. Anderson. Á sömu bls. 2. línu stendur Mrs. A. S. Johnson, en á að vera Mrs. S. E. Johnson. Á bls. 49, 24. línu er Guðmundur bóndi á Kal- mannstjörn talinn vera Einarsson, en á að vera Eiríksson; það er í þætti Stefáns Jóhannssonar. í þætti Jóns Sigurðssonar frá Hvalsá í Hrúta- firði, bls. 54—55, hefir nafn eldri sonarins fallið úr, hann heitir Victor Arthur, hefir alt af verið í Glen- boro, er ógiftur, stundar smíðar og algenga vinnu. í þætti Friðriks Friðrikssonar og konu hans Guðlaugar Sesselju Pétursdóttir, bls. 55, hefir nafn Jóhannesar sonar þeirra fallið úr. Hann var fæddur í Duluth Minn., 28. okt. 1895. Hann er bóndi í dalnum við Assiniboine ána norðaustur frá Cypress River, þar sem þeir feðgar áttu landnám, er hann ógiftur og býr þar með móður sinni, er hygginn bóndi og vænn maður eins og hann á kyn til. Almanakið 1937 í þætti Jóns Ólafssonar á bls. 67, er Ekkjufellssel í Eiðaþinghá talið að vera í S.-Múlasýslu, á að vera í N.-Múlasýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.