Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Side 34
34
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
Á bls. 83, 35. línu, er skakt skrifaður fæðingar-
staður Árna S. Josephsonar, Rjúpnavelli á að vera
Rjúpnafelli.
Á bls. 88 í 4. línu að neðan frá talið er orðið
“ein”, á að vera “enn”.
Almanakið 1938
í þætti Þorsteins Vigfússonar, bls. 56, hefir
orðið allnokkur ruglingur er barna hans er getið iog
eftirfylgjandi frásögn rétt:
Af fyrra hjónabandi eru 2 synir, 1. Guðjón, á
heima á Reyðarfirði á fslandi, ógiftur; 2. Eiríkur,
heima hjá föður sínum í Glenboro.
Af síðara hjónabandi: 1. Sjgurbjörg, ko,na
Eiríks J. Kerulf á Hamborg í Fljótsdal; 2. Guðni,
giftur maður, búandi á Reyðarfirði; 3. Margrét, gift
hérlendum manni í Winnipeg; 4. Þrosteinn, giftur
Guðrúnu Andrésdóttir Þorbergssonar, búa í Winni-
peg og 5. Guðrún, gift hérlendum manni, búa að
Prairie Grove, Man. Fimm hin fyrst nefndu voru
öll fædd á Bæ í Lóni í A.-Skaftafellssýslu þar sem
Þonsteinn bjó í 17 ár. Þorsteinn er fæddur í Stöðv-
arfirði en Guðrún á Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal.
Seinni kona Þorsteins Vigfússonar, Kristín Jóns-
dóttir er dóttir Jóns Antoníussonar er lengi bjó á
Markúsarseli í Álftafirði og konu hans Guðrúnar
Eiríksdóttur. — Jón var bróðir Þorsteins Antoníus-
sonar er nafnkunnur var hér vestra og héraðshöfð-
ingi í vesturhluta Argyle-bygðar framan af árum.
Almanakið 1939
í þætti Steingríms Guðnasonar, bls. 40, er fóst-
urdóttir hans Guðný Jakobína Guðnadóttir (Mrs.
M. J. Nordal) talin ættuð úr Vopnafirði, hún var