Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Qupperneq 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1940, Qupperneq 39
ALMANAK 1940 39 Margrét Þóra og Elína Benta. 4. Guðrún Ágústa, fædd 6. apríl 1907, ógift í Danmörku. 5. Esther Bentína, fædd 7. ágúst 1912, ógift í Reykjavík. Vinnur á skrifstofu. Um séra Friðrik mætti skrifa langt mál, en það ætla eg ekki að gera, hvorki er eg fær um það og svo leyfir rúmið það ekki. Um mentaferil hans er mér lítt kunnugt, nema að litlu leyti af orðspori, en óhætt er að segja það, að hann hefir átt glæsileg- an mentaferil. Hann útskrifaðist úr mentaskólan- um í Reykjavík 19. ára, og frá Kaupmannahafnar h'áskóla 25 ára gamall. Séra Friðrik, eins og gefur að skilja, var alinn upp við þægileg lífskjör og heil- brigðann menningaranda, og drakk hann í sig margt það bezta, sem er í fari íslenzks aðals, hann var í æsku og hefir verið alla æfi, hinn mesti gleðimaður, og hirðsiði kunni hann manna bezt. f framgöngu var hann hið mesta prúðmenni, og mjög snjall í því að miðla málum þar sem misklíð átti sér stað manna á meðal. Er mér í fersku minni lipurð hans, er eg kom fyrst á þirkjuþing, — í því að greiða úr á- greiningi og stilla skap manna, og með því leiða málin til heillavænlegra úrslita. Hann átti marga þá ágætis kosti, sem nauð- synlegir eru góðum presti og kennimanni, hann var málsnjall, og stólræður hans voru þrungnar lífs- krafti, og honum fór fram með hVerju líðandi ári, því hann las mikið og lagði sig fram með alvöru til þess að ná meiri andlegum þroska. Þótti fólki jafn- an nautn að hlýða á hann, því altaf átti hann nægta- forða af nýjum lífskjarna, og oft kendi hann fagur- lega með dæmisögum úr hversdagslífinu. Hann var og er heilbrigður í skoðun og kenningu, trúði á hægfara andlega framþróun og það bezta í mann- legu eðli, en byltinga eða uppreisnarmaður í and- legum skilningi hefir hann aldrei verið, hann virti að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.